Jörð - 01.04.1941, Blaðsíða 61

Jörð - 01.04.1941, Blaðsíða 61
Vinstri boðangur prjónist eins, aðeins upp á vinstri barm. Ermarnar. Fitja upp 50 1. á prjóna nr. 2% pr. 5 cm. 1 sl. 1 br., Prjóna síSan 2 1. úr 1 allan p., skipt um prjóna og prjóna sl. 10 cm., fell af 5 1. á hvorum enda, og alltaf síSan eina eSa 2 1. á hvor- l*ni p., eftir því hvaS bandiS er gróft, þegar ermin er orSin nógu löng, er allt fellt af í einu. Beltið er pr. í tvennu lagi, fitja upp 9 1. á fínni prjónana pr. 10 CI»., fell af í odda, meS því aS taka saman 2 1. í byrjun prjónsins. Kraginn er iíka prjónaSur i tvennu lagi. Fitja upp 28 1. pr. 4 p. garSaprjón, prjóna 2 saman sl. í byrjun annarshvors prjóns, en Prjóna samt alltaf 4 1. meS garSaprjóni á þeirri hliSinni, sem á Kggja út á öxlina, úrtökurnar koma fyrir innan þessar 1. Þegar 12 1. eru eftir, er prjónaS áfram beint þangaS til kraginn er orS- inn 18 cm. Öll stykkin eru síSan pressuS gætilega á röngunni og saunniS saman, ermasaumur kemur á hliSarsaum. Framstykkin rykkt ca. 25 cm, eins og sést á myndinni. BeltiS er tekið meS í hliSarsaumana. Þvi er lokaS meS spennum. Slauf- an er prjónuS sl., fitja upp 7 1. 45 cm. löng. Klaufinni lokaS meS - hnöppum og hekluSum hneslum. ÞaS er óvenjufallegt lag á þessari peysu, ef uppskriftinni er fylgt nákvæmlega. Bréfabálkurinn ESS hefir áSur veriS getiS, aS lesendur „Kvennaþingsins" gætu sent fyrirspurnir, ef þeir vildu. Viljum vér hér meS árétta Þetta og einnig fara fram á, aS konur sendu oss linur um þaS, sem þeim dettur gott í hug; t. d. nýjar aSferSir viS vinnu eSa þá, ef þær eSa aSrir, sem þær þekkja, finna upp ný áhöld. ÞaS getur ■veriS gott og gagnlegt aS kynnast slíku, þótt þaS séu ekki aSrar •eins gersemar og rokkarnir hans Sigurjóns Kristjánssonar í For- sæti. ÞaS væri t. d. nógu gaman aS vita, hver þaS var, sem fyrst lét sér til hugar koma, aS hægt væri aS prjóna úr lopa og gerSi það. Allar fyrirspurnir skulu merktar nafni og heimilisfangi, auk dulmerkis. Svörin verSa þá merkt dulmerkinu, svo aS enginn fær nafn sitt prentaS, sem ekki óskar eftir því. Spurningar 1- Ég liefi heyrt, að liægt væri að rækta karsa, án þess hafa nokkra mold, er það rétt? 2- Líka hefi ég lieyrt, að til væri eitthvert „hragð“, öi að gera við ermar á prjónapeymm, svo að þær fengju L'öfalda endingu. En í hverju þetta „bragð“ er fólgið, þ-efir niér ekki lánast að fá vitneskju um. Ung húsmóðir. J ÖRÐ -.()
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.