Jörð - 01.04.1941, Blaðsíða 73

Jörð - 01.04.1941, Blaðsíða 73
ÞýSandinn, Gísli Ásmundsson, er meSal beztu þýSenda, er við éig- um nú, og hefir því ekki verið nœgur gaumur gefinn. Bókina um Indíalönd er og ánægjulegt að lesa, líka fyrir það, að þýðingin er viðfelldin. TTNDARLEGT má það heita, að ekki var að þessu sinni gefin út i islenzkri þýðingu nema ein erlend skáldsaga, sem sérstak- lega var ætluð til jólagjafa. Og um þá sögu gegnir það furðu, að hún skuli ekki hafa verið þýdd og gefin út á íslenzku fyrir löngu. Þetta er Gösta Berlings saga. Sagan hefir lengi verið einhver fræg- asta og vinsælasta skáldsaga nákominnar frændþjóðar, og er rituð tyrir kynslóð, sem horfin er eða að hverfa af sviðinu. En sögunni var samt tekið ágætlega í íslenzku þýðingunni, enda er þýðingin góð og útgáfan mjög sæmileg. Utgáfa Leifturs á fvari Hlújárn er hins vegar fyrst og fremst uígáfa á myndabók. Hér er nefnilega ekki um að ræða hina nafn- toguðu skáldsögu Walter Scotts, heldur aðeins útdrátt úr þeirri sogu, sem notaður er eins og rammi um rúml. 200 myndir. Drengj- um þykir þetta mjög skemmtileg bók og eiguleg, og hefir líklega engin jólabókanna selzt jafn ört. En mikið vantar þó á, að sagan sJalf haldi þeim töfrum í þessum útdrætti, sem hinn upprunalega saga Scotts hefir. Svo er þýðingin á þessum útdrætti sögunnar miklu leiðinlegri en þýðing Þorsteins Gislasonar, sem mörgum er gamal- kunn. Hundrað beztu Ijóð er raunar gamall kunningi, sem nú er á ferð að öðru sinni. En hann hefir fengið sér ný klæði, miklu fallegri en áSur, jólaföt. Nokkur breyting hefir og á honum orðiS önnur. Hann hefir lagt niSur ýmsa forneskju og samiS sig að sinum tíma; bySur nú fram nokkur nýlega ort kvæSi i staS fornkvæSa, sem °rðið hafa að vikja. Ennfremur komu út nokkrar smærri bækur, sem sérstaklega voru ^tlað'ar til jólagjafa, helzt þýddar skáldsögur. En þessar bækur, sem nú hafa veriS taldar, voru umfram allt hinar eiginlegu „jóla- uækur 1940", jólaskart þess árs i bókmenntum þjóSarinnar, ællaS jd stundarfagnaSar fyrst og fremst, en getur þó um leið verið eins konar minning um þessi jól sérstaklega. J^N AUK ÞESSARA bóka kom og út fyrir jólin allmargt annarra bóka, sem að visu voru auglýstar og seldar sem jólabækur, en uöfðu raunar fyrst og fremst allt annaS og almennara gildi. MeSal bessara bóka má t. d. nefna: L,'f og dauði, fyrirlestrar eftir SigurS Nordal (Valtýr Stefánsson). Ofvitinn, eins konar sjálfsævisaga eftir Þórberg ÞórSarson (Heims- kringla). JÖRÐ 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.