Jörð - 01.04.1941, Blaðsíða 77

Jörð - 01.04.1941, Blaðsíða 77
Guðbrandur Jónsson: Asmundur Guðmundsson og Magnús Jónsson: JÓRSALAFÖR Fctrðaminningar frá landinu helga. Áttatíu og sex myndir og uppdrættir. Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. Félagsprent- smiðjan h.f., 1940. 328 bls. í fjögurra blaða broti. ~í—-k AÐ ER engum blöðum um það að fletta, að vel ritaðar ferða- I__f bókmenntum, sem til eru. Þó að íslendingar hafi á síðari ** sögur athugulla höfunda, eru með skemmtilegustu og beztu áratugum farið viðar en áður, þegar svo mátti segja, að þeir ferð- uðust alls ekki nema a íslandi sjálfu, og jafnvel Kaupmannahafnar- ferð þótti Bjarmalandsför, þá er enn mjög fjarri þvi, að þeir geri víðreist, flestir þeirra. Það er þvi enn i dag hér á landi sem fyrr, að menn hafa hinar mestu mætur á ferðasögum, því þær opna þeim útsýn yfir ókunna og fjarlæga heima, sem þeir munu aldrei eiga kost á að kynnast af eigin raun. I heild sinni hafa íslendingar orðið að láta sér duga ferðasög- ur erlendra manna, ýmist á erlendum tungum eða i islenzkum þýðingum, því fram að þessu hafa ekki verið til neinar ferðasög- ur eftir íslenzka menn. Ég á hér með orðinu ferðasögur við bæk- ur> en auðvitað eru til einstöku ferðastúfar eftir íslendinga — arkargreinar eða þar um bil, og hefir þar verið misjafnlega á hald- ið. Hér liggur nú fyrir fyrsta islenzk ferðasaga íslenzkra höfunda; það er ekki pési eða kver, heldur stór bók, gefin út með allri þeirri Prýði, sem frekast er unnt, svo að hún stendur ekki hið ytra að baki bezt búnu erlendum ferðasögum. Auðvitað er hægt að rita ferðasögur með allmörgu móti, en all- ar eiga þær sammerkt i þvi, að þær eru landa- og þjóðalýsingar, ymist i þröngri og þrengstu eða víðari og viðustu merkingu. Skal ekki út í öll þau afbrigði farið. Eftir meðferðinni má þó flokka ferðasögur i tvo höfuðflokka: ferðasögur, þar sem lýst er landi, Þjóð og þjóðlífi, eins og það kemur höf. fyrir sjónir og virðist vera 1 bili, og ferðasögur, þar' sem hinu sama er lýst, en sem lokaniður- stöðu sögulegrar þróunar, er höfundarnir þess vegna fylgja. Það er enginn vafi á þvi, aS ferSasögur af fyrri tegundinni geta veriS bráSskemmtilegar og mjóg fræðandi, en oft, og oftast, er það svo, að ferðamenn þá byggja lýsingar sinar á dvöl svipað þvi eins og kria sezt á stein, og þá er, jafnvel þótt höf. sé athuguuY vanséð Jörd 75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.