Jörð - 01.04.1941, Side 81

Jörð - 01.04.1941, Side 81
okkur, en er. Einhver kynni að segja, að það mætti láta skemmtanaskattinn fara upp í nokkuð af hallanum. En því er að svara, að það er alveg óverjandi, að binda tekj- ur ríkisins við ákveðnar stofnanir um ófyrirsjáanlegan tíma; ef gert væri mikið að því, gæti Alþingi einn góðan veðurdag vaknað við þann vonda draum, að það liefði úr engum fjármunum að moða. Þá kynni og einhver að segja, að reka mætti kvikhmyndaleikhús samsíða leik- síarfseminni. En það eru höfuðórar einir, þvi að leik- húsið og kvikmyndahúsið myndu ekki gera annað en flækj- ast hvort fyrir öðru. Gengi heggja stendur á fótum óslit- ins daglegs reksturs, og allir vila það, að dagar vikunn- ur eru af ýmsum ástæðum misjafnlega sóknargóðir. Það m'yndi því verða sífelldur metingur um það, hvort leikhúsið skyldi starfa góðu dagana; enþað þeirra,sem þá hlyti,spillti þar með möguleikum liins, og færi vafalaust svo, að livor- ugt gæli dafnað. Það er einn versti ógreiði, sem íslenzkrí leiklisl hefir verið g'erður, að þessi liöll var byggð, en eklci lítið, notalegt leikliús með góðum leikþægindum. Það niyndi með öllum úthúnaði liafa koslað hálfu minna, en þetta kerald kostar hálfgert. Eg er ekki að liggja leik- húsnefndinni á liálsi, heldur fyrst og fremst þeim, sem stjórnaði því, að svo gapalega var hyggt. jA AÐ má vel, að typpillyndi til, selja leikendur á bekk með genus irrilahile vatum, eins og Iioratius kallar skáhlin. Leikarar, söngmenn og skárri tegund loddara, sem ég þó ekki nefni i sama andartaki og hina, af því að ég leSgi þá til jafns, eru allra manna typpillyndastir, og mér íinnst ég geta skilið það. Listaverkin, sem leikarar skapa, eru að því leyti ólík listaverkum t. d. málara og mynd- höggvara, að þau eru hráðhverful. Þegar þeir eru búnir uð leika og skroppnir ofan af sviðinu, þá sér þess, sem þeir gerðu, engan stað, nema í minningu áhorfenda, og uð henni þrotinni hvergi., Það er og meira en þetta, því leikarinn verður i hvert skipti, sem hann leikur, að skapa hlutverk sitt á ný, og er, jafnvel með góðri þjálfun og J ÖRÐ 7a
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Jörð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.