Jörð - 01.04.1941, Síða 85

Jörð - 01.04.1941, Síða 85
Þá var það fyllilega gefið í skyn, að leikdómarar vorir væru viðvaningar, en ekki kunnáttumenn. Þá má spyrja, hvernig menn verði leikdómarar. Þetta er ekki liægt að kenna mönnum, enda liefir engum enn dottið sú firra í liug, að halda uppi kennslu í sliku. Til þess þarf nokk- urt meðfætt eðli, eins og til alls annars, sem mönnum á að l'ara vel úr hendi. Þá þarl' athygli og íhygli, nokkurt hugmyndaflug, mikinn lestur leikrita, leiksögu og ann- arra leikbókmennta. Loks þurfa menn að vera leikliús- sæknir, og sjá sem mest af leik og sem viðast, og hafa vilja til þess að skilgreina og skýra samvizkusamlega, og vera um leið sæmilega ritfærir. Allt annað kemur með iðkun starfsins. Það skal fúslega játað, að alla þá, sem við leikdóma fást hér, mun skorta nokkuð í þessum efn- um og suma mikið eða allt, og þeir mega því vel láta sér lynda, að þeir séu kallaðir viðvaningar. En þetta má maður manni segja. Sé Leikfélagið atliugað, þá eru ekki nema þrir lærðir. leikarar í þess hóp, og því gagnasl að jafnaði ekki neníó að tveim, en af öðrum leikendum Leik- félagsins eru ekki nema fáir, sem hefja sig upp yfir við- vaningslag, og munu þeir nefndir áður en lýkur. Aðrir eru viðvaningar, meira eða minna góðir eða lélegir, en það er því miður staðreynd, að livað góð, sem leiðbein- lu§in kann að vera, eru það einmitt lélegu leikararnir, sem setja svipinn á allt saman, og stýra því, að viðvan- nigshragur verður á heildarblænum. Leikfélagið er því hka með viðvaningum teljandi, og virðist þá hæfa hvað öðru, leikarar og leikdómendur. En meðal annara orða, hefir Leikfélagið efni á því að nýta ekki getu langsvið- vanasta Islendings, sem til er? Það er ált við Pétur Á. •Tónsson óperusöngvara, sem leikið hefir svo hundruðum sinna skiptir á beztu leiksviðum álfunnar. Einn liður, sízt ómerkilegastur, í leiksýningunum, cr lciðbeiningin. Þvi verður að vísu ekki neitað, að Leikfélagið á ráð á einum alveg óvenjulega smekk- visum leiðbeinanda, sem félagið á margt gott að Pakka; ég á við Indriða Waage. En þó að liana sé r.. J ORI) oo
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.