Jörð - 01.04.1941, Side 91

Jörð - 01.04.1941, Side 91
ana, þýðir ekkert að leita í vesturveg, því að íslenzkur smekkur er svo gerólíkur engilsaxneskum og' amerískum smekk, að það kemur að engum notum. Okkar smekk- ur er skandinaviskur og þýzkur. „Loginn helgi“ eftir Somerset Maugham er allt annars eðlis. Það er ágætisrit og í fremstu röð bókmennta. Efnið er þó ekki beinlínis hugðnæmt, og spurningin, sem þar er reynt að svara, er dregin fram á hárunum að því leyli, að liún ber í sér lausn sína sjálf, án þess að nokkurra frekari bollalegginga þurfi við. Það er enginn efi á því, að það er óheimilt að svipta sig eða aðra menn lífi. En þó þarna sé því verið að flétta heimspekileg sand- reipi, er það gert með svo listrænum hætti, að efnið kem- ur ekki að sök. Leikstjórinn, Indriði Waage, liefir að minu viti orðið fyrir óréttmætu aðkasti í tilefni af þessu leikriti. Það þarf einmitt að vera þessi jafni, rólegi hlær yfir með- ferðinni á því, og hann fer yfirhöfuð öllum leikjum vel, þar sem honum er liægt við að koma. Það er þessi hlær, sem auðkennir öll leikrit, er Indriði hefir leikstjórn á, °g hann ber vott um fágaðan smekk. Það er vafalaust, uð niðurstaðan varð fyrst og fremst svona góð af því, að leikrit þetta á sammerkt við „Öldur“ um, að persón- urnar eru svo fáar, að ekki þarf að grípa til annarra ■en hinna þjálfuðu leikara, sem bæði eru leikhæfileik- um gæddir og kunna að taka leiðbeiningum, eins og á uð taka þeirn. Er ekki ástæða til að telja þá. Þá liefir Leikfélagið tekið upp gamlan kunningja til feiks. Það er „Á útleið“ eftir Sutton Vane, enskan höf- und. Það eru eilífðarmálin, svo kölluðu, sem þar eru á dagskrá, en með þeim hætti, að það er allsendis óvíst, Lvort heppilegt sé, að leika þennan leik nú, eins og stend- á fyrir okkur. Við þurfum í bili frekar einhvers, sem ej hressandi, og fáum það auðvitað annarsstaðar. Leik- 1-d þetta er ákaflega lipur smið, en smíð er það, og ekki uieira. Meðferð leikendanna á því er sérstaklega góð, og er engin ástæða til að rekja það frekar. í leiknum leik- jörð 39
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Jörð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.