Jörð - 01.04.1941, Blaðsíða 97

Jörð - 01.04.1941, Blaðsíða 97
"an og hið meðfædda, ótamda hugmyndaflug séu einhlít, ^séu það, sem máli skiptir. Þetta er eðlilegur misskiln- ingur, þvi allur almeningur hefir mjög lítil tök á þvi að kynnast starfi skáldsins og skilja það. Menn sjá að visu ávextina af því, en þeim er þannig varið, að því betri, sem þeir eru, því minni merki bera þeir starfsins. Þá hafa rnargir á æskuskeiði einhverja frásagnargáfu eða hag- mælsku til ríms, oft hvorttveggja; geta gert smásögur °8 Ijóð, án mikillar fyrirhafnar. Þetta er það, sem ég vil kalla ósjálfráða listgetu, og eldist hún af vel flestum, áð- nr en þeir hafa uppgötvað nokkura sérstaka örðugleika í sambandi við hana. Það er ofboð skiljanlegt, að slíkir menn telji skáldskap ekki til erfiðis, og tali um starf skáldsins með lítilsvirðingu, sem þó er einkennilega oft blandin öfund. — „Ég þarf nú ekki að láta segja mér neitt um þetta, því ég fékkst dálítið við skáldskap sjálf- ur, þegar ég var yngri, og hefði efalaust getað komist eins langt og hver annar, ef ég hefði kært mig um. En ég hætti pessu helvítis gutli, þegar ég kynntist alvöru lifsins." (Þessi orð eru rituð hér stafrétt upp eftir manni í „hárri" slöðu á Islandi). Stundum er skáldhneigðin svo mikil og þrálát, að henni verður ekki útrýmt með alvöru lífsins, hvað þá öðru, en nlýtur að fá útrás í ljóðum eða sögum, áframhaldandi W ellidaga. Þegar málið horfir þannig við, þá verður ^naðurinn skáld, sem kallað er. En skáld eiga ekki sam- an nema nafnið. Eg var um margra ára skeið bókmenntaráðunautur (consulent) hjá stóru forlagi norsku, og hafði þá ágæta ^ðstöðu til að athuga og bera saman þroskaleiðir fjöl- niargra ungra skáldefna. Forlaginu bárust sjaldan færri en fjögur hundruð handrit á ári hverju. Tvo þriðju hluta Þessa mikla pappírshaugs þurfti maður nú ekki einu sinni a« ómaka sig til að lesa, því það var augljós þvættingur, seni nægði að lita stuttlega yfir og endursenda síðan. I pessum flokki voru oft stórar skáldsögur, tveggja og P^iggja binda, og höfundar, sem skrifuðu ár eftir ár, bók Jörd g5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.