Jörð - 01.04.1941, Blaðsíða 105

Jörð - 01.04.1941, Blaðsíða 105
sveðju nokkura, reiddi hana að meistaraverkinu, garg- andi, og eyðilagði það. Að þessu loknu var hann hinn hróð- ugasti og leit nú í spegilinn, til þess að týra sig upp. En hvað sér hann? Ásjóna málverksins er þá ekki nema kom- in á hann sjálfan, í öllum sínum viðbjóði, og hann varð að gjöra svo vel og flagga með hana, frammi fyrir al- þjóð, það sem eftir var æfinnar. Það er gaman að lesa svona góða sögu, einstaka sinnum, þegar maður lítur í bók. Hún rifjar upp fyrir manni á hinn þægilegasta hátt ýmislegt smálegt, sem hef- ir gerzt svo að segja undir handarjaðrinum á manni. En þó er eins og Wilde, þetta staka prúðmenni, sé dug- Unarlílið út undir sig! „Enginn skyldi skáldin styggja," kvað Grimur gamli fyrir munn Hákonar á Hlöðum. Það er nú kannski full- niikið sagt, en ég myndi vilja ráða góðlátlega til þess, að fara ekki mjög illa með þau. Reynslan hefir nefni- lega sýnt, að það er hvort sem er ekki hægt að drepa Pau öll, að minnsta kosti ekki með þeim aðferðum ein- um, sem beitt hefir verið til þessa. Sum skrimta af, og munu þá hefna hinna föllnu, — og eymdar sinnar. Ög pá er of seint að kvarta yfir því, að sú mynd sé ljót, er iistamaðurinn dregur upp af yður, samtíð sinni! Ef þér eruð grey hið innra og stundið lubbamennsku, mun það koma ljóst fram í skuggsjá skáldanna, hversu snyrtir o'g sléttir, sem þér eruð að utan. Allir yðar sleggjudómar Um skáldin gleymast fljótt, en dómur skáldanna um yður mun, hvernig sem þér hamist, standa um aldur og æfi, ohagganlegur eins og örlögin. Ef sú mynd af yður, sem gtíyniist í framtiðinni, verður skæld og sköguð, megið þér sjálfum yður um kenna. Ef þér veitið skáldunum betlistyrki, verður menning yðar betlimenning. Það er dýrt að vera maður, en dýrara þó að vera lubbi! Tj^N ANNARS LAGS má leita við kauða," eins og -^ stendur í gamalli vísu. — Skáldin eru í eðli sínu ekki ósvipuð börnum; þau eru góðlát og sáttfús, og óska
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.