Jörð - 01.04.1941, Blaðsíða 108

Jörð - 01.04.1941, Blaðsíða 108
arar. Þá myndu bókmenntir vorar, listir og vísindi blómg- ast og vaxa svo, að vér hlytum aðdáun allra kynflokka. Þá þyrftu ráðberrar vorir og sendimenn ekki að vera að braska við að segja frá því sjálfir, í veizlum og við- tölum erlendis, að til sé menning á landi hér! Og þá myndu skáldin hætta að sýna eingöngu „dökku hliðarn- ar" á lífinu — og eftirmæli yðar, virðulegu meðbræður, verða miklu líkara því, er þér sjálfir haldið, að yður beri! Já, svona ætti þetta að vera. Þá myndu upp vaxa mikil skáld, frjáls, heilbrigð og víðsýn, sem þjóðin elskaði, einn- ig í lifanda lífi. EG VEIT, að lesendur mínir eru mér samdóma: Það ætti að vera ósköp einfalt mál, að hefja þjóðina til vegs og virðingar á þenna hátt. En mig grunar nú samt sem áður, að það kunni að dragast eittbvað. Greinarstúf þenna hefi ég kallað: „Hvernig skáld verða til", og hafði þá tvennt í huga. í fyrsta lagi: hvernig skáld verða til, þ. e. skapast, þó lítið hafi orðið úr því efni hjá mér. Og i öðru lagi: hvernig skáld verða til, þ. e. farast. — Hið síðara minnir mig á orð eins kunningja mins, sem er íslenzkt skáld, þegar hann var að bjóða mig vel- kominn bingað til lands fyrir nokkrum árum. Ræða hans var eitthvað á þessa leið: íslenzka þjóðin elskar oss því aðeins, að vér sgum ann- að tveggja: dauðir eða dveljum í útlegð þúsundir milna burtu og — vel að merkja — á framfæri annara þjóða. En ef vér hverfum heim, þá fáum vér svei mér að kenna á kærleikanum! Þá minnist enginn þess lengur, að vér höfum unnið neitt til gagns, en öllu því, sem miður var á lífsleið vorri, er hátt hampað. Það er Teynt að gera oss tortryggilega í augum alþjóðar með dylgjum og óhróðri lítilmenna; en þeir þegja sem fast- ast, er blak gætu borið af oss. Hið eina, sem heldur náfni voru á lofti, er kjaftaþvaður sálsjúkra aumingja, og ætt- um vér sizt að lasta þá fyrir það, þvi slúðursögur eru eini öruggi mælikvarðinn á nafnfrægð í landi voru. Þeg- 10C JÖBD
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.