Jörð - 01.04.1941, Blaðsíða 109

Jörð - 01.04.1941, Blaðsíða 109
ar þær þagna, er sól vor linigin vestur fyrir fullt og allt. — Það þarf ekki neitt tröllaukið hugmyndaflug, til þess að sjá fyrir framtíð vora: Vér munum allir verða hér til. Einhversstaðar l)íður vor, í þessum Akrahreppi and- legrar kotmennsku, sá heslhúskofi, sem vér munum vesl- ast upp í, úr hor og volæði! Eg svaraði honum og sagði: Þetta er alls ekki ólíklegt, kæri vinur. En áður en það skeður, munum vér þó liafa gjört þjóð vorri það til ævar- andi skammar, að verða henni til sóma. ÞAÐ ER STUNDUM SETT ÚT Á SÖGU fyrir það, að höf. hennar hafi komið sér undan „sálfræðilegri" eða „riiksanilegri" úrlausn með þvi að „ljúga upp“ tilviljun. Er slíkt talið liæfa „reyfara", en ekki skáldverki. Svipuðum ásökun- um verða líka málarar fyrir, er sýna litblæ, er almenningur kann- ast ekki við. En hvað segið þið nú við eftirfarandi frásögn, sem birt er í The Reader’s Digest eftir John Erskine, skáldsagnahöf- und og prófessor við hinn alkunna Columbia-háskóla i Banda- ríkjunum? „Árið 1925 gaf ég út fyrstu skáldsögu mína „Helenu liina fögru“. Ófáir vina minna og kunningja vöruðu mig við því að skrifa um svo úrelt efni, sem engum gæti dottið í hug nema mér að hafa ahuga á. En það fór þá svo, að rétt áður en bók mín kom út, sendi Edward Lucas White frá sér skáldsögu með sama nafni, en kona nokkur í Englandi skrifaði mér, að sonur hennar, er væri alnafni minn, hefði engan frið haft fyrir samfagnaðartjáningum vina sinna, er vissu til þess, að hann hafði verið að vinna að skáld- sögu um IJelenu hina fögru. Sú bók var þó aldrei birt. Arið eftir kom önnur skáldsagan mín út; „Galahad” nefndi ég hana. Mánuði áður var ég kynntur rithöfundinum Will Bradley °g sagði hann mér þá, að hann væri langt kominn með skáldsögu. ~~ »Um hvað fjallar hún,“ spurði ég. — „Galahad.“ — „Nú ein- ^tt það; alveg eins og mín.“ — Það kom dálítið á Bradley og hann sagði: „Ja, eiginlega fjallar sagan allt eins mikið um Lan- celot.“ — „Jæja! Það er þá alveg eins og hjá mér.“ — „Ja — Lan- ceI°t, segi ég; 5jiu heldur Elaine.“ — „Það gerir mín líka.“ — Hann fölnaði: „Ég á ekki við Elaine frá Astdal, heldur Elaine hina..“ ___ „Það er nú einmitt hún, sem ég á við.“ — Bradley lét auðvitað ekki halda aftur af sér, að mín bók kom út á und- an- Hann nefndi sina bók Lancelot; ljómandi saga. Jórd 107
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.