Jörð - 01.04.1941, Síða 111

Jörð - 01.04.1941, Síða 111
kimdu rósamlega við hættum og skapraunum, þó að eldur bálaði inni fyrir. Breiðfirðingurinn opnar oss hug sinn i eftirfarandi bréf- kafla, sem skrifaður er snemma ó Þorranum: „Mér þótti vænt um greinarkorn á kápu 3. hefti JARÐAR.......... Hðfundurinn virðist þeirrar skoðunar, að islenzku skipin hafi fyr- ir sérstaka varðveizlu æðri máttar komizt slysalaust fram hjá vít- isvélum öfriðarþjóðanna......Ég trúi því — ég er sannfærður um, að ekkert annað en Guðs almáttugs hendi hefir bægt voðanum frá. En — höfum við unnið til þess? Ónei, og aftur nei. En geti ekki þetta, og önnur Guðs miskunnsemi við okkur, gert okkur trúaða, hvað megnar þá að draga huluna frá augum okkar? Ég hefi verið að hlusta nákvæmlega eftir ræðum prestanna í útvarpinu, livort enginn vildi kveða upp úr og segja þetta skýrum orðum. Nei — enginn heint, en margir hafa tæpt á því. .. Hvers vegna þessi feimni, þessi hræðsla? Er j)að óttinn við að verða að athlægi? Eða halda roenn, að síðar meir verði hrúgu af skipum okkar sökkt og þá "verði spurt: Hvers vegna verndaði Guð ekki þessi skip? Búast þeir við að standa þá uppi svaralausir?! .. „í þeirri horg gat hann ckkert kraftaverk gert sökum vantrúar íbúanna.“ Átján mánuðir eru liðnir af styrjöldinni og'engin vítisvél hefir grandað neinum okkar manni. Hatramleg lofárás var gerð á „Arinbjörn hersi“. Að honum var varpað tólf sprengjum úr fárra metra hæð; engin hitti. Ef van- Irú Islendinga er svo mikil, að þeir fara nú ekki almennt að trúa °g treysta handleiðslu Guðs á þessum voðalegu timum, þá er ekk- crt líklegra en að þeir komi í veg fyrir áframhald kraftaverksins. Menn segja raunar, að tími kraftaverka sé liðinn, en þeim skjátl- ast stórlega.....Mér virðist, að efnisdýrkun þessarar aldar hafi verið orðin svo mikil, jafnvel hér í okkar landi, að óhugsandi sé, að hún yrði læknuð, nema með því að skera inn að beini. En ég held, að upp úr þessu voðalega blóðbaði eigi eftir að rísa ný Jörð, hetri Jörð, skynsamari menn, trúaðir menn — ekki trúaðir á vizku tnannlegra leiðtoga, heldur vitandi um eigin smæð......Allt, sem *öennirnir hafa dýrkað mest undanfarið, verður að sýna sig í allri sinni aumu nekt; annars er lækning óliugsandi .... Hvað hafa mennirnir dýrkað? Ilnefaréttinn. .. Á meðan þeir taka ekki Krist tii fyrirmyndar, verður Jörðin eins og hún er...... Mig órar fyrir, að við eigum eftir að sjá fleira, reyna meira. En það verður allt i Guðs hendi. Þegar ég efaðisl mest i sumar, er Jeið, kom nokkuð fyrir mig, sem ég get ekki skýrt, en síðan er ckki minnsti ótti í hug mínum. .. Ég var háttaður og að festa svefn, en heyrði þá undurhljómþýða rödd, er mælti: .„Óttastu ekki, barnið mitt. Þetta fer allt vel.“ Ég var ekki sofandi og ekki vak- andi, .. og hvað, sem segja má um þetta, þá er eitt víst: é g er sannfærður um, að til mín hafi borizt bending frá æðra heimi.“ JÖRÐ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.