Jörð - 01.04.1941, Blaðsíða 114

Jörð - 01.04.1941, Blaðsíða 114
voru þá Núpsvötnin, en yfir þau komumst við, sem endr- arnær. Við höfðum tvo til reiðar livor, og vorum komn- ir kl. 11 um kveldið austur að Svínafelli. Gisti ég jafn- an þar hjá hinum lagæta vatnamanni, Jóni Sigurðssyni, og hans ágætu konu, Rannveigu Runólfsdóttur. Þá voru 5 búendur alls á Svínafelli. Ekki var liáttað þar, er við komum, því menn vissu, að ég myndi koma, ef á fótum væri. Kom það aldrei fyrir þessi 2 ár, er ég þjónaði i Öræfum, að ég kæmi ekki á tilteknum tíma. Roðaði ég þó ætíð messudagana mánuði áður en þær skyldu flyljast. Þegar ég var kominn til slofu, sag'ðist húsbóndinn eiga að hera mér kveðju Odds bónda á Ilofi, og það með, að hann bæði mig að jarðsyngja konu sína kl. 4 næsla dag (laugardag), og flytja hæði liúskveðju og líkræðu, sem ég og lofaði. Um nóttina voru menn sendir um öll Öræfi til að hjóða fólki að vera viðstatt jarðarförina, sem var fjölmenn, og fram fór kl. 4 næsta dag, eins og lil stóð. Klukkan var 12 á lágnætti, er ég liafði matast og fór að sofa. En klukkan 4 um nóttina var ég kominn á fætur aftur, lil að semja ræðurnar yfir hinni framliðnu liús- freyju. Klukkan 10 fór ég til hinna dönsku landmælinga- manna, er höfðu þá tjöld sín sunnan við túnið á Svína- felli. En þeir höfðu gjört mér orð, að koma og tala við sig, því enginn talaði þá dönsku í Öræfum. Þá er ég liafði niatazt, lagði ég af stað austur að Hofi. Og er jarðarförinni var lokið, yfirheyrði ég börnin i kristnum fræðum og iiafði samtal við þau til kl. 10 um kveldið, með stuttu hléi. Ivlukkan 8 að morgni Hvítasunnu var ég ásamt börnunum kominn i kirkjuna og átti sam- tal við þau til kl. ÍO1/^; þá var byrjað að hringja til tíða. Fór ég þá til stofu og drakk 1 mjólkurglas (að undan- teknum nokkrum fyrstu prestsskaparárunum neylti ég aldrei matar á undan messu). Ivl. 11 fyrir Iiádegi byrjaði guðsþjónusta með skriftaræðu og tilhej7randi sálmurn. Var svo fram haldið, án þess að nokkru atriði eða sálmi væri sleppt, með söng, stólræðu, bænum fyrir fermingarbörn- um, altarisgöngufólki, fermingu og altarisgöngu, og eftir 112 JÖRÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.