Jörð - 01.04.1941, Side 122

Jörð - 01.04.1941, Side 122
tenórsöngvaranum! Slíkt ber ekki vott um þroskaðan smekk. Mín reynsla er sú, að þeir, sem mest vit liafa á tón- list og beztan smekkinn, liafi um leið mestan skilning á gildi alþýðusöngs. Safnaðarsöngur og alþýðusöngur getur verið fagur, sé þátttakan almenn. Þetta skildi Lúther vel. Þess vegna gerðist hann brautryðjandi safnaðarsöngsins innan kirkj- unnar, og má teljast höfundur hans. Hann orkti t. d. sálma við fögur þjóðlög, sem allir kunnu, svo að menn ‘gætu tekið þátt í söngnum við guðsþjónustur. Á síðari tímum hefir verið lögð mikil áherzla á eflingu alþýðusöngs í öllum menningarlöndum álfunnar. Og út- varpsstöðvar víðsvegar um lönd hafa sína ákveðnu söng- tíma fyrir almenning. Hér liefir Ríkisútvarpið einnig gef- ið mönnum kost á að „taka undir“, og liefir þeirri ný- hreytni verið mjög vel tekið af hlustendum um land allt, og virðist þátttakan mjög mikil. Hið sameinandi afl söngsins er mikið. Þeklcja menn nokkuð, sem sameinað geti betur hugi manna um velferð fósturjarðarinnar, en söngur beztu ættjarðarljóða? Takið öll höndum saman um að efla og glæða alþýðu- söng á fslandi! Syngið sjálf, — ein og með öðrum. SPÆJARINN TOSCANINI. Eins og mörgum er kunnugt, er T o s c a n i n i nafn frægasta hljómsVeitarstjóra i heimi. Hann segir frá eftirfarandi smáatviki lir reynslu sinni: „Kona nokkur skrifaði mér, að hún hefði ný- lega fætt andvana barn, og missti við það löngunina til að lifa. Þá var það, að maður liennar lét hana hlusta á útvarpshljómleik, sem ég stóð fyrir. Þetta hafði þau álirif á hana, að hún fékk lífs- löngun sína að nýju; svo mikið fannst henni til um þá fegurð, sem lnin fékk þannig vitneskju um, að væri til. Hún lét ekki nafns sins getið, því hún ætlaðist ekki til svars; vildi að eins láta mig vita. Bréf þetta lét mig ekki i friði; ég varð að koma þakklæti mínu á framfæri. Lét ég skrifara minn sima til allra spítala í New York, og þannig höfðum við upp á henni, þó að við hefðum ekkert við að styðjast nema dagsetninguna. Sama dag sendi ég henni mynd af mér með áletruninni: Frá Arturo Toscanini, spæjara. (Úr „Reader’s Digest“, Ágúst f. á.). 120 jönn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Jörð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.