Jörð - 01.04.1941, Blaðsíða 130

Jörð - 01.04.1941, Blaðsíða 130
um um allan heim, má engin þjóð láta sér lil hugar koraa,. að hún geti sloppið. Vér íslendingar höfum þegar séS það greinilega, að það verður að minnsta kosti ekki hlut- skipti vort og gat, eins og legu landsins er háttað, aldrei orðið það. Ég held, að það væri hollt fyrir oss að hafa það jafnan í huga, sem hverjum manni mátti vera aug- ljóst, þegar styrjöldin hrauzt út, að nú verður ekki fram- ar um það spurt, hvaða rétt vér þykjumst eiga með sögu- legum rökum eða á grundvelli alþjóðalaga, heldur verSa oss aðeins settir kostir eftir því, hvernig hin alþjóðlegu átök ráðast. Hitt verður oss ekki meinað: að gera oss sjálfum ljóst, iivors hlutskiptisins vér óskum fremur: aS vera lil þjónustu reiðuhúnir, hvað sem trú og hagsmunum líður, i „hinni nýju Evrópu" Þýzkalands, eða hvort vér viljum heldur híða framtíðar vorrar sem menningarlegur og viðskiptalegur aðili i því þjóðakerfi, sem skipulagt yrði á grundvelli engilsaxneskrar félagsvenju og stjórnarhátta, ef Brellandi og samherjum þess yrði sigurs auðið. Út frá þessum tveim sjónarmiðum verðum vér að meta athurSi þá, er gerzt hafa hér á landi, og miða óskir vorar um framtíðina við það. Tertium non datur — þriðji mögu- leikinn er ekki til. ANNARS ER BEZT að hafa sem fæst orð um þá fram- tíð, sem hiður vor allra, að lokinni þessari styrj- öld. En tveir athurðir hafa gerzt undanfarna daga, sem áþreifanlega færa oss heim sanninn um það, að styrj- öldin þokast nær oss með öllum sínum ófyrirsjáanlegu erfiðleikum og hættum. Hið fyrra er það, er Þjóðverjar tilkynna 25. Mars, að þeir lýsi allt hafið umhverfis ls- land og meginþorra siglingaleiðarinnar til Ameríku í sigl- ingahann. Hið síðara er það, er Þjóðverjar 30. Mars sendu hingað til Reyk.iavikur fyrsta flokks árásar og könnun- arflugvél, sem sýndi það, að þeim er það árdegisgaman eitt, að fljúga hingað til íslands og hafa hér í frammi þær hernaðaraðgerðir, er þeim þykir þurfa. Hvortveggja þessi athurður getur haft geysi djúptæka þýðingu fyrir 128 jöih>
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.