Jörð - 01.04.1941, Blaðsíða 133

Jörð - 01.04.1941, Blaðsíða 133
Halldór Stefánsson: Er oss nauðsyn á nýjum stjórnskipunarlögum? Gengið á tveggja manna tal Gestrisni ÞAÐ ER alúðleg gestrisni, að vera boðinn til viðtals við þá rit- stjóra JARÐAR og Halldór Jónasson cand. phil., til umræðna um stjórnskipunarlög vor, svo sem gjört var í 4. hefti JARÐ- AR f. á. — Ókurteisi væri það, ef enginn þægi boSið. Fyrirvari i ÐUR en eg geng til tals við þá, vil eg hafa þann fyrirvara fyrir máli mínu, að eg tel vafasamt, að H. J. hafi valið rétt orð, til aS tákna andstæSur þær, sem hann nefnir þjóðræði og lýðræði. Eg tel bæði orðin rétt, eða réttlætanlegt heiti á því hugtaki, sem á alþjóSamáli er nefnt demokratiskt stjórnarfar. Mun þessara orSa tel eg þann einn, aS þjóðræði er virðulegra orð og betur valið, — virðulegra orð á sama hátt og þjóð er virðu- legra orð en lýður. Nafnið þjóS getur aldrei verið viðhaft, nema í virðulegri merkingu, og lýsir ávallt einni og sömu hugsun. Aftur er orðið lýður tiðast haft sem viðskeyti og i reikulli og oft niðr- andi merkingu, sbr. þorparalýður, flökkulýSur o. fl. Þannig er orð- "5 þjóSræSi betur valiS orS en lýSræði, þótt merkingin sé látin vera ein og hin sama. Það, sem mér skilst aS Halldór Jónasson hafi i huga, er hann talar um þjóðræði og lýðræði sem andstæður, er annars vegar það, að þjóðmálum sé ráðið með hagsmunum alþjóSar fyrir augum (al- þjóðarheill), hins vegar að málum sé ráSið með hagsmuni aðeins hluta af þjóSinni fyrir augum (flokks- eða flokkahagsmuni). And- stæðan, sem hann hefir í huga, virðist mér því vera annars' vegar Þjóðræði (þjóðheildin ráði), hins vegar flokksræði (aðeins hluti af þjóðinni ráði). Með þessum fyrirvara geng eg til viðtalsins og bið lesendur að hafa í huga, að eg hygg að orðið flokksræði sé hið sama hugtak, eða ástand stjórnmálanna, sem Halldór Jónasson nefnir lýðræði. Jörd - 13i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.