Jörð - 01.04.1941, Blaðsíða 134

Jörð - 01.04.1941, Blaðsíða 134
Stjórnskipunin "F-j Ó AÐ stjórnskipun vor sc að forminu lil það, sem nefnt er ^ þingbundin konungsstjórn, þá má samt — þar sem konung- urinn hefir hvorki frumkvœði, sj.dfstætt ákvörSunarvald, né synj- unarvald — ræða um það, eins og væri það þjóðveldi, eða lýðveldi, enda má vænta að svo verði bráit, bæði ao ofni og formi. Og1 hvort sem vér viljum i samræmi við þaö tala um þjóðræði eða lýðræði, þá er á því ekki annar munur en sá, er fyrr var gjörð grein fyrir. Eg er Halldóri Jónassyni sammála um það, að stjórnlög vor og þó einkum framkvæmd þeirra, séu orðin meingölluð. Og eg vil nú lítið eitt leitast við að sýna fram á, hverir helztu gallarnir eru og hvernig og hvenær þeir eru til koninir. Grundvallarhugsun heilbrigðrar stjórnskipunar og heilbrigðs stjórnarfars er sú, sem fyrr var sagt, að ráða almenningsmálum öllum lil lykta með alþjóðarheill i huga. Með þeirri hugsun voru stjórnlög vor eflaust sett, og féllu ekki illa að lilgangi hennar og lakmarki í upphafi. En fyrir „timanna rás“ hafa þau fjarlægzt hið upphaflega hugsjónamark, i fyrstu eflaust meir og minna óafvit- andi, síðar máske að einhverju leyti af ásettu ráði, án þess þó lík- lega að menn hafi gjört sér þess fulla grein, hverjar afleiðingarn- ar af breytingunum, sem gjörðar hafa verið, gæti orðið — og hlytu ao verða. Breytingar TS ÓTT lýðveldisstjórnarfarið sé æskilegast, og geti verið bezt, allra stjórnarforma, þá ber það samt i sér vísi til meinsemda, sem gæta verður varhug við, ef meinin eiga ekki að vaxa. Með var- hyggð og forsjá má varna ])ví, að meinin vaxi. Sé ekki vörnum beitt, vaxa meinin smátt og smátt. Sé þeim gefinn „byr i segl“, vaxa þau óðfluga. Verður gleggst að skýra þetta með dæmum úr stjórnmálasögu vorri: 1. Ivosningarétturinn. Á þjóðveldistima vorum hinum fyrri, settu forfeður vorir sér stjórnlög, og réðu ráðum og málum, „að beztu manna yfirsýn“. Sú var einnig hugsun ráðandi rnanna, er stjórn- lög vor hin síðari voru sett (1874). Kosningarétturinn til Alþingis og í sveitamálum var upphaflega fenginn í hendur fáum mönnum og völdum, þ. e. þeim mönnum einum, sem mesta reynzlu höfðu og ábyrgð á starfslífi þjóðarinnar. Þegar tímar liðu kom þó svo, að álitið breyttist. Menn tóku að álíta, að stjórnarfarinu væri þvi betur borgið sem fleiri væru gjörðir ráðamennirnir. Þróaðist þetta álit svo langt frá hinu uppliaflega, að yfirgekk skynsamleg tak- mörk, og endaði með því, að ekki einasla voru völdin fengin i hend- ur mönnum, sem engin skilyrði voru í eðli búin, til að skilja til 132 JÖBD
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.