Jörð - 01.04.1941, Blaðsíða 136

Jörð - 01.04.1941, Blaðsíða 136
göngu, heldur skyldu þeir vera fyrirfram skuldbundnir til að bind- ast ákveðnum stjórnmálaflokki, og afsala þannig skoðanafrelsi og samvizkufrelsi úr hendi sér. Eftir að flokkshyggjan hefir þannig verið leidd til öndvegis i sjálfum stjórnlögunum, þá er ekki lengur rétt að kenna stjórn- skipunina við, hvort sem væri, þjóðræði eða lýðræði. Hin rétta einkunn er þá orðin flokksræði. Álöguvaldið OTJÓRNLÖGIN ákveða svo, að engan skatt megi á leggja, nema ^ með lagaheimild, en þau setja engar takmarkanir fyrir þvi, hve háa skatta megi á leggja. Eflaust hefir það þó verið i huga, að gætt væri skynsamlegs hófs og sanngirni i skattálögum, meS þvi. lika að það liggur i hlutarins eðli, að ekki má misbjóða gjaldþolinu. Að þessu leyti hefir verið treyst á óskráð lög. Reynslan hefir sýnt, að hin „óskráðu lög" hafa ekki staðist ásókn flokkshyggjunnar í skattálögum. Fjárkröfur hins opinbera lífs á hendur ríkisþegnunum hafa farið, og fara, sivaxandi. Gjaldþoli þegnanna er misboðið, svo að til einskis verður jafnað annars en til einveldis fyrri tíma, eða einræðis nútímans, og þegar styrj- aldarútgjöldum þarf að mæta. Þegar svo er komið um álögurnar, þá eru borgarar þjóðfélags- ins ekki lengur skattþegnar, eins og vera ber, heldur skattþrælar. Þjóðveldið hefir, þegar svo er komið, enga yfirburði umfram ein- veldið i þessu tilliti. Stéttaflokkar Q AMBÆRILEGIR við hina pólitísku flokka á stjórnmálasviðinu, og þeim að nokkru leyti skyldir, eru á atvinnusviðinu stéttaflokk- arnir. Stéttaflokkarnir hafa vaxið upp i landinu, „utan við lög og rétt", eins og flokkshyggjan i upphafi. Af ótta við atkvæaðvald stétta- félaganna hafa hinír pólitísku valdstreituflokkar látið hvers konar yfirtroðslur stéttaflokkanna við heilbrigt atvinnulif í landinu, ým- ist afskiptalausar, eða beinlinis stutt þær. Þegar svo var komið, að hið hefðbundna vald, sem stéttafélögin höfðu tekið sér, var orðið starfslífinu í landinu fullkominn ofjarl, þá varð rikisvaldið að grípa til þess að takmarka ofurvald þeirra með lögum. En sú takmörkun hefir ekki reynzt nægileg. Þrátt fyrir hana geta stétta- félögin staðið með brugðinn brand yfir lifshagsmunamálum þjóðar- innar, eins og sýndi sig við siðustu áramót. M e i n i n "FjESSI framantöldu eru þau höfuðmein, sem lýðræðið hefir búið sér: Kosningarétturinn gjörður of almennur. Flokksvöld sett i stað þjóðvalds. Því hvorutveggja fylgir óheilbrigður flokkslegur á- 134 jörr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.