Jörð - 01.04.1941, Side 137

Jörð - 01.04.1941, Side 137
róður. Álöguvaldið hefir verið misnotað. Þessi þrjú atriði tillieyra hinum eiginlegu stjórnlögum, stjórnarskránni og kosningalögunum. Loks hefir stéttafélögunum verið gefið of mikið vald á atvinnu- og starfslífi þjóðarinnar. Ú r b æ t u r F ÞVÍ, sem hér að framan er rakið, hver meinin eru og hvernig XA- þau hafa til komið, er auðsætt, hvað gera þarf til að lækna þau. Kosningarétturinn hefir verið veittur með ofrausn. Þar þarf að taka nokkuð til haka, en einkum þarf þó að afleggja, eða banna gjör- samlega, allan áróður við kosningar. Heilbrigðir þurfa ekki læknis við. Þeir sem neyta kosningaréttarins af eigin áhuga og hvötum — og þeir einir — eiga að vera ráðamenn uin þjóðmálin. Kosn- ingaáróðurinn gjörir það að verkum, að þeir dragast einnig til ráð- anna, sem vanfærir eru, eða áhugalausir. Kann slíkt ekki „góðri lukku að stýra“. Ef kosningaáróðurinn er látinn falla niður, „síast“ kosningarétturinn eðlilega, þannig, að úrvalið af kjósendum ræð- ur. Áróðurinn orkar aftur því, að vanfærustu kjósendurnir fá úr- slitavaldið. Þau ein greidd atkvæði ætti að taka gild, sem greidd eru ágalla- laust. Með þvi væri vikið frá ráðunum þeim vanfærustu, sem kosn- ingaréttains neyta af sjálfshvötum. Þar með fengist önnur eðlileg frávísun hinna vanfærustu frá ráðum þjóðmálanna. Álöguvaldinu þarf að setja takmörk, svo að það vaxi gjaldþolinu ekki yfir höfuð. Flokkshyggjunni verður að setja þröngar skorður, og breyta stjórn- lögunum í því tilliti til fyrra horfs. Flokkaframboð og framboð einstakra fulltrúa í flokksnafni, eiga að vera óleyfileg, svo að kos- ið sé eingöngu eftir áliti á manngildi og hæfileikum. Að kosning- um afstöðnum, sé hinum kjörnu fulltrúum skylt að taka afstöðu til mála eingöngu eftir því, hvernig þeir sjálfir meta málsástæður. Strangar skorður séu settar við öllum nærgöngulum áróðri við kjörna fulltrúa, líkt og fyr var sagt um kjörsókn og kosningar. Kjörnir full- frúar verða að teljast fulltrúar allrar þjóðarinnar, hvar og hvern- ig sem þeir eru kosnir. Það er mælt, að eitt hið fyrsta sem gjört er, þegar lýðræðið hefir „lifað sjálft sig“, sé að afnema hina rikjandi stjórnmálafloklca. — Væri ekki ólíkt mennilegra, að lýðræðið gerði það sjálft, og tryggði sér þar með „líf“ og þjóðinni heilbrigt stjórnarfar og farsæla framtíð? Stéttaflokkum þarf að setja skynsamleg takmörk, sem hindra það, þau geti stöðvað starfslíf þjóðarinnar. Þau takmörk þurfa ekki, °g eiga ekki, að vera þannig, að þau þröngvi kjörum og kostum verkamanna með ósanngirni af nokkuru tagi. Jörð 135
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Jörð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.