Jörð - 01.04.1941, Blaðsíða 138

Jörð - 01.04.1941, Blaðsíða 138
Margt fleira mætti telja, sem breyta og leiðrétta þarf. En slikt er ekki nauðsynlegt við upphafsumræður um málið. Breyting, en ekki nýskipun eru þau mein stjórnarfarsins og stjórnmálalífsins, sem hér ' ' hafa verið rakin, sjálfráð og því rétl nefnd sjálfskaparvíti. Það eru barnabrek, eða mistök hins unga og óreynda þjóðræðis, sem auð- velt er að laga að fenginni reynslunni, ef vit, vilji og manndóms- þroski er til. Vér höfum snúið snældunni of hart, svo að snurð- ur hafa hlaupið á þráðinn. Ekki þarf annars með, en að snúa snældunni öndvert, svo að snurðurnar rakni af þræðinum aftur. Mér finnst því, að Halldór Jónasson komist óþarflega liátíðlega að orði, þegar hann segir, að vér þurfum nýja stjórnskipun. Ég myndi vilja orða það svo, að vér þyrftum að breyta stjórnlögum vorum og einstökum lögum öðrum í nokkrum atriðum, og hegða oss sam- kvæmt því. — Það er allt og sumt. Halldór Jónasson: Lýðræði — einræði — þjóðræði Með leyfi höf. framanskráðrar greinar, hefi ég fengið að lesa hana. Sé ég, að hann er mér samdóma um það höfuðatriði, að endur- bæta stjórnarfarið. En sem eðlilega má vænta af fyrrv. þingmanni, er athugun hans meira bundin við nærsýni hinna einstöku atriða, sem hann lieldur að megi gera lagfæringu á, hverju fyrir sig. — Ég aftur á móti held mér við heildaratliugun úr fjarsýn, og þá kemur i ijós, að núverandi stjórnarform vort, sem kallað er lýð- ræði, — og á að fá að halda því nafni — er svo langt frá þvi að vera þjóðræði, að það er beint fráfall frá þeirri stefnu til öfugrar áttar. — Þjóðræðið byggir á þjóðlegri heildarstjórn, sem hvílir á samóskum einstaklinganna um rétt, öryggi og frelsi. En lýðræðið byggir á því, að sundurleitar séróskir lýðsins reyni krafta sina og sú sterkasta nái yfirráðum. Þjóðríkið er réttarríkishugsjónin sett i framkvæmd. Það er samtrygging ríkisborgaranna á friði, frelsi, rétti og samhag. Lýðríkið er nákvæmlega öfugt. Það er frelsishugsjón hinnar frumstæðu valdatogslreitu einstakra manna eða samsæris- flokka, sem herjast um, hver þeirra eigi að fá að reka ríkisbúið scm einkafyrirtæki sitt og nota ríkisvaldið og fjárhirzluna, til að styrkja aðstöðu sina. — Þetta er lýðræðið! — Það er viðurkennt ótakmarkað árásarfrelsi, ef það er í samsærisformi og í því skyni gert, að ná tökum á sjálfri löggjöfinni og ríkisvaldinu! — Lýðræð- ið var aldrei samþykkt, heldur varð það til, þegar flokkarnir ráku þjóðina frá völdum í þvi skyni að fá sjálfir að keppa um yfirráð 136 jörð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.