Jörð - 01.04.1941, Blaðsíða 141

Jörð - 01.04.1941, Blaðsíða 141
Rökkurskraf ritstjóra ORÐ I TÍMA TALAÐ er auðvitað margt, sem vakið er máls á hér í heftinu. Þó varla annað fremur en grein Sigurðar Nordals um kurteisi. I „tvíbýli" því, sem nú á sér stað i landi voru, er það vitanlega mjög áríðandi, að vér Islendingar reynumst gæddir þeirri kurt- eisi, sem sprettur upp af heilbrigðri, ýkjulausri sjálfs- virðingu. Á þvi veltur að verulegu leyti bæði heimaör- yggi vort i „tvíbýlinu" og aðstaða vor út á við nú og fram- vegis. Það er samt síður en svo, að vér viljum bera brigð- nr á, að þorri landsmanna sé eins vel gerður í þessu tilliti og efni standa til, — en aðstaða vor er ervið, því vér Islendingar erum, menningarlega skoðað, þjóð á milli vita. Og þess göngum vér ekki duldir, að þjóð vor má alls við gæta, til þess að lakar gefnir og illa vandir ein- staklingar vaði ekki allt of mikið upp í þeirri dul, að hér í landi sé allt látið dankast. I dag, 8. Apríl, fluttu blöðin fregn um hermdarverk islenzks ribbalda á brezkum lögreglumanni. Ætli það sé undur! — eftir allar þær barsmíðar, sem þótt hafa „kurt- eisi" á skemmtisamkomum unga fólksins síðasta áratug- inn víðsvegar um land, og lengi voru svo að segja óátald- ar og eru það sumstaðar enn? Oss furðar miklu fremur a, að ekki hefir orðið um fleiri slys að ræða af þessu tagi. Börn eru alvön því að bekkjast við brezka hermenn ~— og eiga þeir það sízt skilið af þeim, því að yfirleitt "virðast þeir sérlega barngóðir. Og teljum vér það eftir atvikum hégómlega hlutleysiskurteisi, að ganga ríkt eftir þvi við börnin, að þau sýni hermönnunum ósveigj anlegt afskiptaleysi. Annað mál er það, að foreldrum ber að "afa gát á að stilla því samneyti i nokkuð strangt hóf. Og áreitni af hálfu barna í garð hermanna á ekki að eiga sér stað, en er engan veginn fátíð. Þau gera sér t. d- ósjaldan leik að því að gera hermönnum mikið í hug með því að þjóta til þeirra með uppspunnar fréttir um JÖRD 139
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.