Jörð - 01.04.1941, Síða 143

Jörð - 01.04.1941, Síða 143
hann væri ungur fjölskyldumaður á árinu 1939, vel að sér, en þó atvinnu- og auralaus, og lægi ekki annað fyr- ir sér en að „fara á bæinn“. En það var töggur í pilti og gat hann ekki fellt sig við þá atvinnugrein. Neytti hann þess þá, að hann kunni á bíl og gerðist bílstjóri. Seinni hluti draumsins gerðist í fyrrasumar um berjatímann. Dvaldi hann ])á með fjölskvldu sinni i viku á Laugarvatni -— og álti vitanlega orðið bílinn sinn skuldlausan —; en þvi dvaldi liann þar ekki lengur, að honum þotti óþarfi að eiga undir þvi að vekja, með lengri dvöl, athygli vissra starfsmanna í þjóðfélaginu, sem alltaf eru með nefið niðri í helgustu einkamálum buxnavasanna! Það væri annars nokkuð eftirtektarvert tré, sem bæri svona gamansamlega ávexti, eins og liið siðasttalda — sem auðvilað er ekki uema draumur. En sumir eru nú svo berdreymir. Og er þetta, þegar til kemur, ekki einmitt niálefni um kurteisi, •— sem ýmist er of eða van. Það þykir t. d. sjálfsögð kurteisi í landi voru að gefa út sem ídlramest af liörðum lögum og reglugerðum. Þá þykir það álika sjálfsögð kurteisi, að verja hugviti sínu og fram- takssemi, til að fara í kringum hoð þessi og bönn. Aftur á móti þykir það yfirleitt bera vott um megna ókurteisi nð rekast i, að þeim sé framfylgt — á stundum ekki að ástæðulitlu. URTEISI sú, sem Sigurður Nordal brýnir fyrir oss, kemur víða við. I jafnmikilvægu máli og vandasömu sem viðhorfimi við konung vorn og sambandsþjóð á þess- um ófyrirséða undantekningartíma, er háltvísi (eða kur- teisi, eins og fornsögur vorar nefndu það) það vegar- hnoða, sem liklegast er til giftusamlegrar leiðsögu. Það ei‘ hverju orði sannara, sem Jónas Jónsson skrifar í „Tím- unn“ í dag, að ríki það, er íslenzka þjóðin gerði sam- handslagasamninginn við 1918, er ekki lengur í þeirri að- slöðu, að undirstaða samningsins geti heitið óhögguð. Ilitt er fjarstæðukennd ósanngirni að tala um, eins og stund- um er gert, að Danir hafi brotið af sér rétl með samn- JÖI(D 141
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.