Jörð - 17.06.1941, Blaðsíða 6

Jörð - 17.06.1941, Blaðsíða 6
JÖRÐ ætlar, aö hver ma'ður með heilbrigða skynsemi kunni að draga þá ályktun af þessum forsendum, að í raun og veru hafi tæpast verið um neitt að gera fyrir ríkisstjórnina, en að ganga að þeim kosti, sem boðinn var. Teljum vér þarflaUst að verja fleiri orðum, til að svara fyrri spurningunni. Þá er hin síðari, og er miklu fjölþættari: Hvaða áhrif hefir sáttmálinn á öryggi og afkomu íslenzku þjóðarinnar og ríkis hennar? í fyrsta lagi hafa með þessum sáttmála og samningum, sem jafn- framt voru gerðir við Stóra-Bretland, hin tvö nefndu stórveldi, sem ráða lofum og lögum á Atlantshafi, lýðfrelsisrikin miklu, Banda- ríkin og Bretland, viðurkennt og ábyrgst frelsi og fullveldi íslenzka rikisins nú og framvegis, eftir því, sem framast í þeirra valdi stendur. Þarf ekki að fara orðum um gildi þessa ávinnings fyrir oss íslendinga. Jafnvel þó að Bretar yrðu gersigraðir, sem ekki virðast neinar teljandi líkur til nú orðið, þá má vænta þess, að Bandaríkin yrðu þess um komin að sjá svo til, að ísland, sem l)au telja útidyr að öryggi sínu, fengi að halda fullu sjálfstæði. En sigri vesturveldin eða hætti ófriðurinn svo, að hvorugur aðili hafi sigrað að fullu, þá er hér fengin trygging fyrir fullkomlega sjálfstæðri þátttöku íslenzku þjóðarinna^r og íslenzka rikisins í væntanlegu friðsamlegu samlífi þjóðanna og þeirri róttæku upp- byggingu nýs menningartímabils, sem allir liafa nú á orði, að þá verði fram að fara. Slikt og þvílíkt er ávinningur, sem mörg þjóð hefir fórnað miklu fyrir að ná og það itrekað. Að þessu leyti er síður en svo, að þröngvað hafi verið upp á oss ókjörum. En hvað er það þá í þessum sáttmála, er til ókjara gæti tal- izt eða a. m. k. slík vafaatriði, að ríkisstjórnin hafi að vissu leyti verið knúin gegn vilja sínum, til að taka framangreindum höfuð- ávinning og öðrum mjög mikilvægum ábyrgðum, þjóð vorri til handa, sem vesturveldin hafa gengist undir i samningum þessmn? Það er spurningin um öryggi einstaklinga og eigna á íslandi og heiður þjóðarinnar, sem út af þessum sáttmála hefir risið; sþurn- ingin um hlulleysi hennar. Er meiri hætta fyrir líf og eignir ibúa lands vors vegna þessa sáttmála, en verið liefði að öðrum lcosti? Nú verður að gæta þess, að ekki hefir komið til mála, að Breta- her hyrfi með öllu úr landinu, þó að hernaðarvernd Bandarikjanna hefði verið hafnað. Það hefði þvi verið sama tilefni til hernaðar- legrar áleitni af hálfu Þjóðverja og hingað til, en því meiri hætta á, að nú yrði hafnar framkvæmdir i þá átt, sem meiri líkur væi*u til, að þær myndu heppnast, en að sama skapi minni hætta fyrir árásarlið á missi hermanna og hergagna, sem vörnin af hendi Breta væri veikari. Að voru áliti má telja víst, að undir þeim kring- umstæðum hefði ekki að eins komið til loftárása í stærri stíl, en orðið hefði að órýrðum vörnum, heldur sé langliklegast, a® 148 jöbð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.