Jörð - 17.06.1941, Blaðsíða 11

Jörð - 17.06.1941, Blaðsíða 11
lega hildarleiks, hefir auðnazt að halda alveg skýlausu hlutleysi eftir hókstaf alþjóðalaga? Yér höldum oss því við það, að vér höfum hvorki aðhafzt neitt, er sé beint brot á bókstaf alþjóðalaga né heldur neitt, með þeim tilgangi að gera upp á milli ófriðaraðiljanna. Og þetta viljum vér leyfa oss að halda fram, að verði eftir atvikum að teljast lilutleysi. Vér neitum því, eins og atvinnumálaráðherrann í ræðu sinni um þetta á Alþingi, að ísland hafi brotið í bág við yfirlýsta stefnu sína um ævarandi hlutleysi. Og að þetta er neitun ríkisstjórnar- innar sjálfrar fyrir íslands hönd, sést greinilega af ummælum for- sætisráðherra, er hann talaði i ræðu sinni á Alþingi um „hlutleys- ið, sem Island hefir viljað og vill um fram allt varðveita.“ Þannig er það skilningur íslands, að ekki hafi verið horfið frá yfirlýsingunni um ævarandi hlutleysi i styrjöld. Hitt kann að hafa vcrið nokkur yfirsjón, að Alþingi áréttaði ekki sjálft þessa afstöðu með nýrri yfirlýsingu að því lútandi. Aftur á móti kom hún glöggt fram í umræðunum. Það má nú að vísu ætla, að Þjóðverjum finnist lítill akkur í yfir- lýsingum sem þessum, þegar afleiðingar sáttmálans eru þeim lik- lega hinar óheillaríkustu. En þó má vona, að þeir líti jafnframt á það, að telja má alveg víst, að Bandaríkin og Bretar hefðu með einhverjum hætti farið sínu fram hérna, hvað sem afstöðu íslands leið. Fyrir Þjóðverja kom þá allt í einn stað niður, en vér ísle'id- ingar höfðum öllu að tapa. Þjóðverjar virðast þrátt fyrir aílt hafa hingað lil metið lilutleysisstefnu íslands að nokkuru. Þeir uafa að vísu lýst land vort í bann, en þeir hafa ekki framkvæmt það bann, nema að vissu marki. Það er ekki að vita, nema þeir tækju nokkurt tillit enn, gagnvart sjómönnum vorum og skipum, til þess, eí vér höldum eftirleiðis sem hingað til óbifanlega við það hlut- leysi, sem vér enn megum við koma, og þó einkum, ef orð rikis- stjórnarinnar að þvi lútandi á Alþingi yrðu gerð heyrinkunn, i utvarpi, þó að ekki væri opinberlega að hennar frumkvæði. — Og svo er tillitið til vorrar eigin afstöðu gagnvart hlulleysinu fram að þessu. Tillitið til vorrar hátiðlegustu yfirlýsingar sem ríkis; yfirlýsingarinnar á fyrsta degi fullveldis vors um ævarandi hlutleysi. Það er varla unnt að hugsa sér, að hlaupizt verði frá svo hátíðlegum og stórum yfirlýsingum án saka eða einhvers-kon- ar selctar við siðferðislögmál tilverunnar. Menn geta neyðzt af þró- un atvikanna, til þess að sleppa svo og svo miklu af ytra gerfi þeirrar hugsunar, er á bak við slika yfirlýsingu eða þvílika liggur. En menn geta tæpast yfirgefið kjarna hennar og anda að ósekju. Sem helur fer, er ekki komið til þess enn, svo sem að framan Sreinir. En það mun reyna enn á þolrif íslenzku þjóðarinnar í bvi efni. Hún kann að verða að fórna dálæti hinna vestrænu vina Jörð 153
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.