Jörð - 17.06.1941, Blaðsíða 22

Jörð - 17.06.1941, Blaðsíða 22
Vér munum virða réttinn, einnig er aðrir eiga i hlut — en aldrei máttinn án réttar. NGINN MUN VÆNTA ÞESS, að ég geti i dag sagt nán- JLJ ar um störf mín á því ári, sem kjör mitt nær til. Starf- ið en nýtt, og margt getur breytzt á miklu skemmri tíma en einu ári. En hitt er ekki óeðlilegt, að ég skýri nokkrum orðum frá þvi, með hverjum hug ég tek við starfinu. Allir vita það, að vegna hernáms erlends ríkis njótum vér sem stendur ekki fyllsta frelsis og fullveldis í athöfnum vor- um. Hitt veit ég ekki, hvort allir Islendingar liafa gerl sér nægilega Ijóst, hve lítill er raunverulega munurinn á að- stöðu vorri nú og aðstöðu þeirra þjóða, sem eiga í ófriði. Það er skoðun mín, að munurinn sé sáralítill. Vér eigum <ekki sök á þessu. Vér reyndum, og reynum enn, að gera vort ýlrasta til þess að vera algerlega hlutlausir í þeim hildarleik, sem nú er háður. Vér liöfum viljað, og viljum enn, eiga frið við allar þjóðir. Vér höfum ekki viljað og viljum ekki enn bera vopn á aðrar þjóðir, ekki einu sinni til varnar. Og svo hygg ég, að muni einnig verða framvegis. Hér í landinu er á móti vilja vorum setulið frá öðrum ófriðaraðilanum og hernaðaraðgerðir hans. Hinn aðilinn hef- ir, án þess að oss finnist, að vér höfum unnið til saka, hann- fært oss, lýst allt hafið umhverfis Island, allar leiðir að land- inu og frá því, ófriðarsvæði, og heitt hernaðaraðgerðum gegn íslenzkum ríkisborgurum. Um afleiðingu þessara staðreynda, sem að minni skoðun hafa sama sem dregið oss inn í ófriðinn, þótt gegn vilja vor- um sé, skal ég ekki reyna að spá neinu fram í tímann. En ég líksvo á, að nauðsyn sé öllum Islendingum að gera sér ljóst, að þannig er þessu farið, öllum þeim, sem liafa ekld gert ser það ljóst áður. Og þá jafnframt, að öll aðstaða vor hlýtur að mótast af þessu. Þvi að fyrsta sldlyrði til þess að geta liagað sér á þann hátt, sem góðum og hyggnum mönnum sæmir, er að gera sér Ijóst, alveg ljóst, hvar vér erum. stadd- ir, livort sem það er ljúft eða leitt. 164 jönn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.