Jörð - 17.06.1941, Blaðsíða 84

Jörð - 17.06.1941, Blaðsíða 84
taldi sig hafa átt hér gullöld, er hún var frjáls; það var sönnun þess, að hún var aðalsborin og myndi eignasl gullöld aftur, ef liún yrði frjáls að nýju. Gullöldin forna var henni sviplík eggj- an í sókn til betri framtíðar og draumurinn um Indíalönd var landkönnuðunum miklu, sem leituðu dýrðarlandanna i austri með því að sigla vestur. í barnshuga frelsiselskandi íslandings var þjóðveldisöldin þó ekki óbreytileg dýrð. Þar voru fjögur furðu glögglega afmörk- uð timaskeið: landnámsöld, söguöld, friðaröld og Sturlungaöld. Bjartast var yfir söguöldinni, því að það var hin raunverulega gullöld, öld Gunnars og Njáls, Kjartans og Guðrúnar Ósvifurs- dóttur, sú dásamlega öld, er landsmenn samþykktu það að Lög- hergi sinu við Jónsmessusól, að allir skyldu taka kristin sið, sömdu um það eins og siðfágaðir menn að taka boðskaþ hins. nýja tíma, frjálsir og allir í senn. Síðan fœrðist yfir þjóðlífið, að dularfull- um eðlislögum, einskonar siðsumarskyrrð. Þar á eftir varð þjóðlif- ið eins og litríkur haustskógur, og þá brast á örlagaveður Sturl- ungaaldarinnar, sem þó var fremur sjálfskaparvíti þjóðarinnar, en sköp hennar, og feykti á brott sjálfstæði hennar, afrekslund og menningu. — Þessi skoðunarháttur var ekki aðeins alþýðlegur; það var og að mestu skoðunarháttur fræðimannanna. Einn helzti fræðimaður þjóðarinnar i sögu hennar, ritaði laust eftir siðustu aldamót einskonar menningarlýsingu sögualdarinnar og kallaði Gullökl íslendinga. Þetta var talið vísindarit, þó að raunar væri það heldur alþýðlegt fræðirit, og ekki með öllu skrumlaust. t RITI EINARS ÓL. SVEINSSONAR kennir um margt annars skoðunarháttar. Frá hans sjónarmiði er Sturlungaöldin merki- legasta tímaskeiðið á þjóðveldisöldinni. Þá náði menning þjóðar- innar hæst, mestri auðlegð og tign. í þeirri baráttu, er íslenzk fornmenning háði þá við miðaldakirkjuna og rómantík riddara- aldarinnar, reiddi hana að visu til falls, en sitt fegursta lag söng hún í bana, líkt og þjóðtrúin segir um svaninn. Sögur hennar frá liðnum öldum voru fyrst og fremst draumur hennar um göfgi sjálfrar sín. Um söguöldina vitum við raunar lítið til viss, því að við þekkjum hana helzt frá hillingasýnum Sturlungaaldarmanna. Jafnvel söguhetjurnar í Njálu, Laxdælu, Ljósvetningasögu og Vatns- dælu eru að líkindum að miklu leyti fegraðar og ofurlítið hreytt- ar myndir af samtímamönnum höfunda sagnanna. Þó að Einar Ól. Sveinsson riti þess'a bók eins og sagnfræðing- nr, her hún ])ess glögg merki, að það er bókmenntafræðingur, sem hefir ritað hana. Hann hefir unnið að henni sem iðinn og alhugull ritskýrandi, borið saman fjölda heimilda og skoðað þaU frá fjölmörgum sjónarmiðum. Iiann hefir leitað að þeirri öld, sern 226 jörð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.