Jörð - 17.06.1941, Blaðsíða 87

Jörð - 17.06.1941, Blaðsíða 87
háttar fagnaðarerindisins í samræmi við almennar breytingar tímans. Bókin öll ber þess þó vitni, en eftirmálinn sér í lagi, að ásakanir höf. á hendur kirkjunni eru sprottnar af vandlæti og umhyggju vegna sameiginlegs áhugamáls og metnaði fyrir kirkjunnar hönd. Svo langt, sem trú liöf. nær, á hún í aðalatriðum samleið með kristinni kirkju. Hann er sér þess vel meðvitandi, að málsmeð- ferð hans er aðeins tilsögn um stafrof hins andlega lifs, — en þegar stórir hlutar almennings láta svo, sem þeir þekki ekki einu sinni stafina, þá koma fram á höf. hin algildu sannindi, að þeim, sem fundið hefir sjálfur hina dýru perlu andlegs lífs, er það ó- hærileg raun, að sjá náunga sína fara hinna æðstu gæða á mis, án þess að hafast að. Þó að höfundurinn hlaupi þannig að vissu leyti i skarðið fyrir Prestastéttina, er það engan veginn tilgangur hans með bókinni, a'ð hún komi í staðinn fyrir kristin boðskap, heldur hitt, að taggja hönd að undirstöðuverki, sem honum virðist kirkja siðustu tima hafa lilaupið að verulegu leyti yfir, — en án traustrar und- ]rstöðu eru yfirbyggingar, sem kunnugt er, fallvaltar, hversu vel gerðar, sem þær kunna að vera í sjálfu sér. Það er sem sé aðal- hugmynd höf., að í andlegum efnum og viðhorfinu við framhalds- lífi eigi að nota sér heilbrigða skynsemi og almenna þekkingu engu síður en í öðrmn efnum, svo langt sem þessi tæki mann- legrar tileinkunar á sannleikanum um líf og tilveru ná. Þá fyrst, er sjón skynsemi og almennrar þekkingar þrýtur, taki við svið trúarinnar. Kirkjan — a. m. k. hin evangelisk-lútherska kirkja íslands — hafi — a. m. k. á seinni timum —• vanrækt þessa nátt- urlegu undirstöðu — vanrækt hana bæði hreint rannsóknarlega skoðað og þá að sjálfsögðu einnig í kenningu sinni og aðferðum — og sé þvi alveg að verða viðskila jafnt við hina æðri menn- mgu síns eigin tíma og allan þorra fólksins, er hafi heilbrigða eðlistilfinningu fyrir þvi, að þessari undirstöðu verði að gera skil 1 fullri alvöru áður, en lengra sé haldið. Bók Nordals er þá líka fyrst og fremst skynsamleg umræða um hin andlegu sjónarmið og trúna á annað líf út frá almennum þekk- uigaratriðum og almennt viðurkenndum skoðunum, sem menn nenna sjaldnast að beita með samkvæmni og fullri alvöru við þessi wiikilvægustu viðhorf mannlegrar tilveru. Snjallleika þeirrar um- ræðu má af líkum ráða, þegar þess er gætt, hvílíkur sá höfund- Ur er, sem hér fer i slíka viking. Enda taka undirtektir al- friennings af allan vafa um það. Bókin hefir vakið óvenjulega at- hygli og óvenjulegt umtal eftir því, sem gerist um bækur, er fjalla Urn samskonar eða skylt efni. Umtalið sýnir, að bókin hefir snort- ið marga og hróflað við hugsunum þeirra. Þar með er aðaltilgang- inum náð — svona til að byrja með. Jörð 229
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.