Jörð - 17.06.1941, Blaðsíða 149

Jörð - 17.06.1941, Blaðsíða 149
serið, þótt liún leggi ekki, vitandi vits, vonina um sjálf- stæði sitt, þannig undir fallöxi ágengninnar. Krafan um, að allt sé gert, sem unnt er, til að við- halda íslenzkri menningu, efla hans og bæta, er í senn krafan um sómasamlegt líf á íslandi og landvarnir ís- lands, her þess og flota. — Stórþjóðirnar eyða nú lífsorku sinni í að spilla mann- virkjum, tortíma mannlífum og vinna að menningarlegri uPplausn hver í annarar landi, og hinum óhreytta, stríð- andi almúga er talin trú um, að þetta sé unnið í þágu liinna æðstu hugsjóna. frelsis og sjálfstæðis. — Vér íslendingar þurfum líka, einmitt nú, að heyja bar- nttu fyrir voru eigin sjálfstæði — réttinum til að vera frjálsir menn. Vér munum aldrei berjast fyrir því talc- niarki með ofheldi, mannvígum og hungursvipum, né fórna blóði sona vorra í baráttunni fyrir að svipta með- hræður vora lífinu og vonandi heldur aldrei með rofnum eiðum og blekkingum. fslendingar hafa, a. m. k. í orði kveðnu, kosið sér önnur vopn og samboðnari takmark- lnu, sem keppt er að. Með yfirlýsingu vorri um ævar- öndi hlutleysi höfum vér sýnt, að oss er ljóst, hverjar llaer aðferðir eru, sem oss tjóa ekki í landvörnum. Hitt Verður reynslan að sýna, hvort oss er jafnljóst, að vér verðum þó að verja land vort — aðeins með öðrum að- fcrðum, sem hér eiga við: Vér verðum með orðum og nthöfnum að herjast fyrir þvi, að ísland sé óvéfengjan- fegt menningarland. Baráttan við allt það, er svarið getnr nss í ætt við villimennskuna; haráttan fyrir þvi, að láta ekki finna „beran vápnastað“ á oss, er eina stvrjöldin, Sem vér getum háð og viljum heyja fyrir frelsi íslands, í nútíð og framtíð. Örlög fslands kunna í framtíðinni að Verða ákveðin að verulegu leyti fjrrir annara lilverlcnað Cn sjálfra vor og tjáir oss eigi um það að sakast, enda verð- Um vér aldrei krafðir til reikningsskila um það, sem oss er °sjálfrátt. En vel má verða, að örlög íslands um ókonm- &r aldir velti á því einu, hvort oss, sem nú lifum, tekst að Ifekja sæmilega ])að hlutverk vorl, að skapa islenzka nú- jörö 291
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.