Jörð - 01.10.1941, Blaðsíða 16

Jörð - 01.10.1941, Blaðsíða 16
þessu, bæði sökum þessara liáu talna og líka vegna þess, að þeim fjölda vígra manna hafa stórveldin ekki á að skipa, og jafnvel ekki til þess að skipa setuliði svo þétt á hin fámennu Norðurlönd, og eiga þó í fleiri liorn að líta. En þetta, sem er svo óliugsandi meðal stórveldanna, og jafnvel á Norðurlöndum, að ég veit ekki til að nokk- ur þjóðfélags- eða siðfræðingur hafi látið sér koma það í hug, er hér bráðmöguleg staðreynd, sem við íslending- ar verðum þá og þegar að vænta að verða að horfast í augu við. SLÍKU ÁSTANDI fylgir hælta á stórkostlegri jafnvæg- isröskun með hverri þjóð, sem fyrir því yrði. Sú röskun kemur fram í lífi og viðhorfi fullorðinna og ung- linga; háskalegust auðvitað unglingunum, ef ekki er dag- lega verið á verði. Og við stöndum hér ákaflega illa að vígi. Hið mikla ólag frá síðustu heimsstyrjöld, sem svo mörgu naglföstu skolaði burtu úr uppeldi og' skaphöfn þjóða og einstaklinga, og ekki siður góðu en illu, er ekki enn fallið út. Mér er það í sjálfu sér ekkert undrunar- efni sökum fámennis og einangrunar okkar, þótt mér á hinn bóginn þyki ekkert skemmtilegt, að verða að liorf- ast í augu við það, að ég hefi hvergi komið á ferðalög- um niínuin umhverfis hnöttinn, þar sem menjar þessa ólags eru enn jafn auðsénar, a. m. k. á ytra borðinu, í ýmsu skipulags- og agaleysi, ekki sízt um uppeldi barna og unglinga, eins og einmitt okkar á meðal. Hér er enginn tími til að lýsa ýtarlegar þeirri röskun, sem ýmislega hefir komið í ljós síðan í fyrri heimsstvrj- öldinni, né skilgreina orsakir hennar, en i henni tel ég að sú dæmisaga, sem ég ætla nú að segja vkkur, eigi ekki sízt rætur sínar. Það er stutt saga, sem skilríkur sjónar- vottur sagði mér, af þeim vettvangi, sem verstu áhyggjur almennings beinast nú að, þó að mestu fari það enn lágt manna á milli. Ég læt sjónarvott segja sjálfan frá: Ég var á heimleið í bæinn, úr einum útjaðri hans. á föstudagskvöldið var, kl. 11 Þegar ég átti eftir 2—300 318 jönn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.