Jörð - 01.10.1941, Blaðsíða 24

Jörð - 01.10.1941, Blaðsíða 24
Þegar eg kom hingað l'yrst voru hér 4 lögregluþjónar, ef ég man rétt, en það mundi svara lil þess að þeir væru 15— 16 nú. Og þá bar langt um minna á þessu næturgölti og sljórnlausu háreysti. Og þá var þó áreiðanlega miklu meir drukkið af mönnum í verkamannastétt en nú, þ. e. a. s. þeim, sem fátækastir voru og áttu þvi að jafnaði e. t. v. — óvistlegustu lieimilin. En vafalaust er það, sem áreiðanlega er töluvert atriði í þessu máli, að þá létu borgararnir sér annara um réttindi sín og gættu þess betur, a. m. k. að sumu leyti, að þau væru ékki fyrir borð horin, hvort sem um svefnfrið eða húsaga var að ræða. — Annars er það eitt m. a. furðulegt í svo víð- áttumiklum hæ sem Reykjavík er orðin, að ekki skuli liing- að vera komin fyrir löngu mótorhjólríðandi lögregla. Það er þó margra ára reynsla fyrir því i öðrum löndum, að hver slíkur maður er á við marga gangandi lögregluþjóna til eftirlits. Og hér gætu örfáir mótorhjólandi lögreglumenn sem hægast lialdið í skefjum öllu þessu, sem ég hefi nefnt, — auðvitað með því, að liver brotlegur maður yrði tekinn og sektaður til muna. EN ÞÓTT mikið sé um þetta talað og á töluverðum á- hyggjum hóli í samhandi við þetta, þá er það þó allt sem ekkert hjá því atriðinu, sem ég draj) á síðast hér á þess- um stað og varaði þá við: viðhorf íslenzkra stúlkna til hinna aðkomnu hermanna. Ég sagði þá sanna sögu um atvinnuvændiskonu, sem var að draga með sér á námskeiðið ungar telpur, ófullveðja. Það var þá ekki einungis hneisa, heldur ískyggilegt böl, að slikt skyldi geta átt sér stað, eða annað eins og það, sem kom fyrir um svipað Ieyti, að alkunn lcvensnipt, sem alltof lengi hefir leikið lausum hala, skuli enn ganga laus og lið- ug i skip með ungar stúlkur, eins og ekkert hefði i skorizt. Hér er þó raunverulega um að ræða eina tegund þess, sem á alþjóðamáli er kallað „hvít þrælasala“, sem er ekkert yndislegra fyrirbrigði, þótt það gerist hér heldur en í Par- is og Buenos Aires. Og konan, sem þarna var að verki og 326 jöbð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.