Jörð - 01.10.1941, Blaðsíða 25

Jörð - 01.10.1941, Blaðsíða 25
hennar líkar og hjálparkokkar, sem hætt er við að séu fleiri en marga grunar, ættu blátt áfram að sitja í tugthúsi eða geðveikrahæli, eða hverri stofnun sem menn vildu; og allt fullkomlega einangrað, eins og liverjir aðrir háskasýklar á þjóðlíkamanum. — Ég endurtek það, að það var ekki ein- ungis hneisa, heldur iskyggilegt höl, að bílæfintýrið, sem ég sagði frá, skyldi geta átt sér stað, eftir að setuliðið hafði verið hér nærri tvo mánuði. En það er enn meiri hneisa og enn iskyggilegra böl, að nú, eftir að almenningsálitið hefir, í heilan mánuð er óhætt að segja, látið fná sér heyra, meira eða minna skilmerkilega í ræðu og riti óskir og kröfur um að fá tafarlaust bætt úr þessu afleita ástandi og enn verra útliti; að þá skuli enn ekki vera farið að verða vart við, að nokkuð sé gert af viti, til þess að stemma stigu fyrir þess- um ósóma, sem framan í okkur öllum færist i aukana, jafnt og þétt, og fitnar við afskiptaleysi og kák, eins og púkinn á fjósbitanum forðum við hlótsyrðin, unz úr verður djúp- rættara þjóðarmein en fyrir verði komizt, a. m. k. á æfi næstu kynslóðar, og þá e. t. v. örlagaþyngra lieldur en þó að siðgæði einnar kvnslóðar eða tveggja færi forgörðum og á ég þar blátt áfram við glötun sjálfstæðis okkar út á við. Þessi skoðun skapast ekki af glámskyggnri hölsýni þeirra manna, sem gengið liafa af sér unglingskóna og þykja nú reyniberin orðin súr. Hún byggist á staðreyndum, sem hlasa jafnt við öllum, sem sjá vilja, og líta ekkert hetur út í augum yngri manna, sem eitlhvað hugsa og vel vilja, en hinna eldri, Um það eru óræk, nýleg dæmi í ræðu og riti. Það blasir við sú staðreynd, að stelpur, eldri og vngri, sum- ar kringum eða innan við lögaldur, elta hermennina á röndum um götur og holt, og oft engu síður, þótt þeir hvorki vilji heyra þær né sjá, heldur linna ekki látum fyrr en þær eru komnar inn i tjöldin til þeirra. Það blasir við sú staðreynd, að það ágerist, að lcornungar stúllkur, sem iiafa haft gott, eða a. m. k. sæmilegl orð á sér, enda frá þeim heimilum, fari einar, eða þá með vinkonu sinni á kvöldin á þá dansstaði, þar sem setuliðið lielzt kemur, og ]>ar sem líka sækja að þær stúlkur, sem þegar eru orðnar Jörð 327
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.