Jörð - 01.10.1941, Blaðsíða 65

Jörð - 01.10.1941, Blaðsíða 65
„Það þykir mér leitt að heyra,“ sagði liann. „En aldrei er of seint að byrja. Ég var ekki mikið kunnugri kon- unni minni sálugu, þegar ég gekk að eiga ha'na; það sannar,“ liætti hann við og gretti sig, „að þessi aðdrag- andalausu hjónabönd leiða oft til hezta samkomulags, þegar fram í sækir. Ég ætla, af því að brúðguminn á at- kvæði um þetta mál, að gefa honum tveggja stunda frest til að bæta upp tímaskortinn, áður en athöfnin fer fram.“ Og hann sneri til dyra, og klerkurinn fylgdi lionum. Stúlkan reis þegar upp. „Yður getur ekki verið alvara, frændi minn,“ sagði hún. „Ég segi það fyrir augliti guðs, að ég vil heldur reka mig i gegn, heldur en láta kúga mig til að eiga þennan yngismann. Hugurinn hrýs við því; guð bannar slík hjónahönd; þér gerið hærum yðar smán. Æ, frændi minn, miskunnið mér. Það er engin kona til á jarðríki, sem ekki kysi heklur að deyja, en lenda i sliku hjónabandi. Það má vera,“ sagði hún stamandi — „það má vera, að þér trúið mér ekki — að þér haldið það enn, að þetta“ og liún henti á Díónýsíus titrandi af reiði og fyrirlitningu — „að þér haldið ])að enn, að þetta sé mað- urinn?“ „Hreinskilnislega sagt,“ mælti gamli aðalsmaðurinn og staldraði á þröskuldinum, „það geri ég. En það er bezt, Blanka de Malétroit, að ég i eitt skipti fyrir öll, greini þér frá því, livað ég hugsa um þetla mál. Þegar þér datt það í hug að smána ætt mína og nafn það, sem ég hefi borið í friði og ófriði i meira en tvo mannsaldra, þá fyrirgerðir þú ekki aðeins réttinum, til þess að hnýs- ast í áform mín, heldur einnig til að horfast í augu við uiig. Ef faðir þinn hefði verið á lífi, þá mvndi hann hafa hrækt á þig og kastað þér á dyr. Hann liafði járn- greipar. Þú mátt lofa guð fyrir það, ungfrú góð, að þú þarft aðeins að kljást við silkimjúku höndina. Það er skylda mín að koma þér í lijónaband tafarlaust. Af ein- skærri góðvild hefi ég reynt að finna handa þér friðilinn þinn. Og ég held að mér hafi tekizt það. En það segi ég frammi fyrir guði og öllum helgum englum, að sé ekki JÖRÐ 367
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.