Jörð - 01.10.1941, Blaðsíða 72

Jörð - 01.10.1941, Blaðsíða 72
eitthva'ð. Þar sat hann fiktandi við handbjörgina á sverð- inu sínu og óskaði þess, að hann væri steindauður þús- und sinnum og grafinn í óþrifalegasta öskuhaugnum á öllu Frakklandi. Augu hans reikuðu til og frá um salinn, en fundu ekk- ert, er þau gætu fest sig við. Það var svo langt bil á milli húsgagnanna, og ljósið skein svo dauft og armæðu- lega á allt, dimman úti fyrir gægðist svo kuldalega inn um gluggana, að hann þóttist aldrei hafa séð kirkju slíkt gímald né gröf svo dapra. Hinn reglubundni ekki í Blönku de Malétroit stikaði út tímann eins og tifið í klukku. Hann las aftur og aftur kjörorðið á skjaldar- merkinu, þangað til lionum fór að sortna fyrir augum; hann starði svo lengi inn í liin skuggalegu skot, að hon- um var farið að finnast þau mora af ógurlegum kvik- indum; og alltaf hrökk hann við og við upp til þess að láta sig reka minni til, að tvær síðustu æfistundir hans væru að líða, og að dauðinn væri i aðsígi. Augnaráði Iians varð, eftir þvi sem á tímann leið, oft- ar og ol’tar reikað til sjálfrar stúlkunnar. Ásjóna henn- ar drúpti og var byrgð af höndum hennar, og hún kippt- ist stundum við af sorgarekkanum. Hún var jafnvel ekki ósnotur á að sjá þá, svo þunglamaleg og svo fíngerð í senn, með Idýlega brúnt hörund og, að því er Díónýsíusi fannst, fegursta hár, sem væri á nokkurrikonu í víðriveröld. Hönd- um hennar svipaði til handanna á frænda hennar, en þær fóru betur á hinum ungu örmum hennar og sýndust mjúk- ar og kjassandi. Hann minntist þess, að bláu augun henn- ar höfðu skinið á hann full reiði, meðaumkvunar og sak- Ieysis. Og því lengur sem liann hugsaði um yndisþokka liennar, því óárennilegri fannst honum dauðinn, og þvi gagnteknari varð hann af iðrun yfir hinum sístrevmandi tárum liennar. Nú fann hann til þess, að enginn maður gæti haft slíka hugprýði til að bera, að hann vildi kveðja heim, er geymdi jafn fagra veru: og nú vildi liann hafa gefið fjörutíu mínútur af síðustu stund sinni til þess að geta lekið aflur þau grimmúðugu orð. 374 JÖRU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.