Jörð - 01.10.1941, Blaðsíða 90

Jörð - 01.10.1941, Blaðsíða 90
að bera niargar svipmiklar greinar, með heilnæmum og ljúffeng- ■uni ávöxtum og fögrum, ilmandi blómum. Þar á meðal þjóðleg, en endurbætt, reiðhestaræktun og hestamennska. íslenzka sveit, sem ekki kannast við það atriði köllunar sinnar, vantar eina sína feg- urstu prýði. Og skal það ásannast, að hyggindi þan, sem þar eiga að liggja að baki, koma ekki í hag, er til lengdar lætur. Því þau eru skammsýni íslenzkrar korku, sem ekki er íslenzkt eðli, held- ur aflögun á upprunalegri stórmennsku. Stórsýn er eðlisskyggni islenzkrar þjóðar, og liggur í augum uppi, að heilum auguin sjá menn réttar, en úr lagi færðum. Sagnaþættir úr Húnaþingi eru merk bók, vegna þeirrar lýsingar, er þeir veita á upprunalegri íslenzkri stórsýn. En ég var að tala um hesta og hestamennsku og hafði ekki lok- ið þvi að fullu. Það er gaman að taka eftir því um hinn drykk- fellda hestamann, Jón Ásgeirsson á Þingeyrum, hversu margir reið- hesta hans komust á gamals aldur og það með sæmd. Sannar það bezt, hvílíkur yfirburðahestamaður Jón hefir verið, þvi margan stóran sprettinn munu þeir hafa fengið hjá honum. Enn er bók þessi merk af því, að hún lýsir óbeinlínis merkum nútima-íslendingi, höfundinum sjálfum. Og er ást hans á þjóðlegum fræðum, alþýðlegri, jjjóðlegri menningarrækt, rausnarlund, alþýðu- skáldskap, samlífi manna við skepnurnar, skepnunum sjálfum og síðast en ekki sizt íslenzku máli — til vakningar og fyrirmyndar. Frásögn höfundarins er á hástigi alþýðlegrar frásagnarlistar, göfg- uð og hafin upp til afburða tíguleika af nánum kynnum af íslenzk- um fornbókmenntum og öðru, er bezt liefir verið ritað í þjóðleg- um fræðum. ÓKIN er i tveimur aðalköflum. Fyrri hlutinn um þá Þingeyra- feðga, Ásgeir Einarsson frá Kollafjarðarnesi í Strandasýslu og Jón son hans, fjallar langmest um hinn siðarnefnda, og er, að því er hann snertir, tiltölulega samfellt verk á sína vísu: sem frásagna- flokkur. Er hann merkileg mynd upp dregin af miklum liæfileika- manni, en miður hamingjusömum — og þó líklega hamingjusam- ari, en margur myndi ætla, því drengur virðist hann hafa verið mikill og hafa varðveitt innstu taugar sínar óskaddaðar fram i andlátið. Og er slíkt fyrir mestu. — Aftur á móti er myndin af hinum óskaplega athafnamanni og stórbónda, Ásgeiri, nokkuð í molum og ber einna mest á því, sem skritið var í fari hans. Seinni þátturinn, um Katadalsfólkið, er ekki eins jafnskemmti- legur og hinn fyrri; er likara þvi, sem um aðaldrög til samfelldr- ar sögu sé þar að ræða, heldur en fullunnið verk. Kemur það þó hvorki fram á rnálinu, sem er prýðilegt, þó að trauðla jafnist það á við snilldina í fyrri þættinum, né heldur í framsetningu ein- 392 jöRÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.