Jörð - 01.10.1941, Blaðsíða 117

Jörð - 01.10.1941, Blaðsíða 117
Þegar ég nú tek mér fyrir hendur að rabba við vkkur um skilning á músik, þá hlýt ég að byrja á því, að játa vánmátt minn í þessum efnum. Það er þó ekki svo mjög vegna þess, að ég sé það lítillátur, að ég þykist ekki bera skyn á klasiska tónlist eins vel og margur annar tón- listarmaður, sem í fullri alvöru befir gert sér far um að kynnast benni til hlítar, heldur vegna bins, að mér skiist, að tónlist verði í raun og veru aldrei skýrð til blítar, ueina tónlistarformin, og annað það í sambandi við þessa göfugu list, sem kalla mætti ytra borð hennar. Eigi bins vegar að fara að lýsa sjálfum kjarnanum, músikkinni sjálfri, þá fer málið að vandast. En margir spyrja einmitt um það, hver meiningin sé með sjálfri músilckinni, iivað nienn eigi að iiugsa sér, þegar þeir hlusta á bana, hvað tónskáldið liafi liugsað sér, þá er það samdi verk sitt o. s. frv. Og það vantar ekki, að þeir eru margir, sem lýst liafa því, livað vakað bafi f}rrir tónskáldunum þá, er þau sömdu verk sín, og hvað menn eigi að hugsa sér, þegar nienn Iilusta á þau. Komið getur það fyrir, að styðjast megi við einhver ummæli tónskáldanna sjálfra, en það er þó sjaldnast; langoflast láta menn andríki sitt ljóma á eigin ábyrgð. Eg skal játa það, að oft er gaman og gagnlegt að tesa slíkar útskýringar á verkum, enda eru þær oft snjall- ar og vel til þess fallnar að vekja athygli á sjálfum verk- nnum, og þá er auðvitað tilganginum náð. En þó fer það stundum þannig, þegar maður les binar andríku og inn- fjálgu lýsingar á tónverkum meistaranna, að það liggur við, að manni verði að orði bið fornkveðna: „Þeir tala ]uest um Ólaf konung, sem hvorki bafa heyrt bann né séð.“ Svo langt sóttar, já, fjarstæðar og öfgafullar geta liessar skýringar orðið. Tónlistin veitir mönnum alveg einstæðan andlegan unað. kn binn dularfulli máttur hennar er i raun og veru óskýr- anlegur. Ætli maður sér að ná tökum á sjálfri músikkinni °g krvfja hana, þá eins og vikur hún sér mjúklega undan. ^ún flýr skynsemisglóru mannsins og lælur bans óbreinu hendur aldrei snerta sig. Og þó oft sé sagt, að allar listir Jörð 419
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.