Jörð - 01.11.1941, Blaðsíða 17

Jörð - 01.11.1941, Blaðsíða 17
hug' það, er hann hafði sjálfur ort í Iiinu mikla kvæði sínu um konung: Sótti eg fremd, sótti eg fund konungs, sótli eg ítran jarl, því að eg reist, því að eg renna gat kaldan straum kili, kaldan sjá kili. Og lá nú ekki heinast við að túlka orðin „því að eg reist“: því að eg reist rúnir, þ. e. því að eg ritaði sögur konung- anna, ættfeðra Hákonar konungs? Og var ekki Iiinn kaldi stranmur, er hann „renna gat kili“ kaldur straumur ör- laga lians á íslandi, er knúið hafði hann til að láta kjöl- inn renna kaldan sjá til Noregs? Og myndi nú ekki fram- inn híða lians af því, að hann liafði til mikils unnið, en milda hrakninga heðið? En Snorri fann það hrátt, við hirð Hákonar konungs, að hann naut nú hvorki kvæða sinna né sagna. Þar var ekki lengur annar „þegnskapur“ metinn, en sá að ganga til hlýðni við konunginn. Þeir íslendingar einir voru þar metnir, sem sverja vildu konunginum lönd og óðul i hendur og gjalda honum skatl. Er svona var komið og Snorra voru sýnd bréf konungs, er „stóð það á, að kon- ungur hannaði þeim öllum fslendingum að fara út á því sumri,----------svarar hann svo: „Út vil ek“.“ ÞESSI ORÐ Snorra eru svanasöngur aldar hans. Með þeim atburðum, sem voru að gerast í sambúð Nor- egskonunga og íslendinga, lauk því samhandi milli Nor- egs og Noregskonunga annars vegar og íslendinga liins vegar, sem íslenzkar fornbókmenntir höfðu af kviknað. Þess sjást lílil merki, að það, sem i hönd fór, samband fslands og Noregs sem tveggja ríkja undir stjórn eins konungs, hafi frjóvgað þjóðlífið á fslandi eða í Noregi. Hins vegar varð hið mikla bergmál Noregs, sem svo Jíírd 451
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.