Jörð - 01.11.1941, Blaðsíða 22

Jörð - 01.11.1941, Blaðsíða 22
seni kom norskri bændamenningu við. Hann hafði nú tekið það fyrir, að safna öllu, smáu og stóru, sem kom lífi og iðju norsku bændanna við, og kom á fól einkasafni fyrir norskar ])jóðminjar rétl utan við Lillehammer, neðst i Guðbrands- dal. Þangað voru nú fluttir lieilir bóndabæir með öllu, sem í þeim var, eins og t. d. æltaróðalið Björnstad, sem eru 26 liús, og fjallabærinn Öygárden, með sín 19 hús, og margt í'leira. „Maihaugen“, eða „De Sandvigske samJinger“ vöktu eftirtekt norsku þjóðarinnar og raunar miklu víðar, þvi þar var liægl að kynnast norskri bændamenningu frá ýmsum tímum, á stuttri stundu. Sandvig fór víða um og safnaði gripum, til að fullkomna safn sitl og hlaut að lokum mikla viðurkenningar fyrir starí' sitt. Einu sinni liitti hann Trond Eklestuen og hann spurði Sandvig þá, hvort hann vildi ekki kaupa Garmókirkjuna. En Sandvig gaf lítið út á það, því hann hafði enga trú á, að svo mikið væri óbrennt af henni, að hægt yrði að reisa liana á ný, og sló því alveg frá sér. En alllöngu síðar kom „Skrap“ Trond aftur til Sandvigs og sagði honum þá, að nú væri hann að selja safni í Kristí- aníu skrúðhúshurðina og drekahöfuðin af kirkjunni, en þó með því skilyrði, að þessir hlutir yrðu látnir af hendi aftur gegn sama verði, ef ltirkjan yrði reist á ný. Þá fór Sandvig að hugsa um málið og taka gamla Trond alvarlega. Ilann fór þá þegar að skoða „brakið“, er var staflað á grjóthrúg- urnar og skrifaði alll upp og gekk greiðlega að semja um verð fyrir það allt við gamla manninn. Þar næst sneri hann sér til þjóðminjavarðarins, sem taldi fyrirtækið vægast sagt vafasamt, en er hann sá listann yfir brakið, féllst hann undir eins á, að rétt væri að fá tiltekinn byggingameistara, að nafni Jörgensen, lil að lila á það allt, mæla gömlu kirkju- tóttina og sitthvað fleira. Þjóðmenjavörðurinn, Schirmer, féklc nú mikinn áhuga fyrir þessu, því það kom i Ijós, að Skrap Trond hafði dregið meira „rusl“ saman, en ])á liafði grunað. En þó var þetta ekki nóg. Þá seltu þeir svohljóðandi auglýsingu í blöð bvggð- arlagsins: 456 JÖRD
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.