Jörð - 01.11.1941, Blaðsíða 23

Jörð - 01.11.1941, Blaðsíða 23
Garmókirkjan. Þeir, sem kynnu að eiga í fórum sínum brak eða liluti úr liinni niðurrifnu kirkju í Garmó í Lom, — hvort sem það er úr þaki, gólfi eða grindinni, hjálkar, liurðir, gluggar eða innanstokksmunir, — geri svo vel, málefnisins vegna, að tilkjmna það undrrituðum og taka fram, hvað það sé og hvar það hafi verið notað í kirkjunni — ásamt verði á þvi — ef sala á því kemur til greina. Sandvig tannlæknir, Lillehammer. Einnig fóru þeir til lénsmannsins í Lom og fengu hjá lion- um uppskrift úr upphoðs-„prótókollinum“ og skrifuðu síð- an öllum þeim, sem höfðu keypt eitthvað á upphoðinu. Bæði auglýsingin og hréfin komu að góðu haldi og Sandvig og Trond ferðuðust um og litu á hrakið og að nokkrum árum liðnum hafði allmikið hætst við það, sem Sandvig hafði keypt af Trond Eklestuen. Það mesta innan úr kirkjuhvelfingunni fannst í liúsi einu í Fosshjörgum í Lom. Allmikið af gólfinu og tröppur fund- ust i „pakkhúsi“. Hjá lénsmanninum i Lom fundust tjarg- aðar þiljur — 21 talsins — negldar á loft í kjallaranum. í húsi einu í Hrosshaga fannst nokkuð af gólfinu, ein hurð og ýmislegt fleira og á Lyngve höfðu verið byggðar heilar svalir fyrir framan hús úr efni úr skrúðhúsinu. Allt þetta fengu þeir keypt fyrir sanngjarnt verð. Drekahöfuðin af göflum kirkjunnar, lmrð og skírnarfont- ur voru komin á þjóðminjasafn i Kristjaníu, eins og áður er sagt, en þessum gripum var lofað til kirkjunnar, el' liún risi úr rúst á ný. En drekahausarnir voru orðnir það skemmd- ir af elli og veðrun, að réttara þótti að gera nýja eftir þeim, og senda þá gömlu á safnið aftur. EFTIR 20 ÁRA STARF þeirra Sandvigs og Trond Elde- stuen var nú komið svo langt áleiðis, að hægt var að liugsa um það í fullri alvöru, að endurhyggja Garmókirkjuna. J0rgensen hyggingameistari gerði allar teikningar. Þær varð fyrst að senda til stjórnar Forleifafélagsins til umsagnar, því að Sandvig vildi ekki hvrja á verkinu fvrr, en þær hefðu 457 J ORD
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.