Jörð - 01.11.1941, Blaðsíða 24

Jörð - 01.11.1941, Blaðsíða 24
verið samþykktar af henni. Stjórnin lét svo um niælt, að teikningar Jþrgensens væru að öllu leyti réttar og samþykkti, að kirkjan yrði endurreist, en gerði þá tillögu, að allt nýtt, sem kæmi í stað þess gamla, sem glatað væri, yi’ði merkt, svo að æfinlega yrði hægt að þekkja það úr. Um þetta leyti félck Sandvig bréf frá ungum lærdóms- manni, Oluf Kolsrud, síðar prófessoi', -— sem hann liafði horið endurbyggingu kirkjunnar undir. Þar segir svo: „í mínum augum er það einkum tvennt, sem mælir ákveðið með endurhyggingunni. Hið fvrra er, að með Garmókirkjunni eignast Sandvigsku söfnin sérkennilega Guðhrandsdalskirkju, sem er upprunalega stafakirkja, en stækkuð og umbyggð eft- ir siðaskiptin i Guðbrandsdalsstíl. Tækifæri, lil að eignast „ekta“ kirkju af þeirri gerð fvrir söfnin, mun ekki bjóðast síðar. Hið siðara er liið mikla menningarsögulega og trúar- lega gildi, sem þessi kirkja mun fá fyrir alla þá, sem. koma i Maihaugen, lil að kvnnast lifi foi'feði’anna. Söfnin þurfa á kirkju að halda, þar sem fólk getur safnazt samanoghlýtt á Guðs orð; og minningin um Ólaf konung lielga, eins og hún er bundin við Garmókirkjuna, gefur lienni trúarsögulegt gildi, sem ekki er liægt að virða nógu hátt. Hið þjóðarupp- eldislega, i samhandi við þessa endurbvggingu, virðist mér einnig hafa stórkostlega þýðingu.“ ORIÐ 1919 var liinum mikla undirbúningi lokið. Jurgen- ▼ sen byggingameistari og Sandvig tannlæknir stjórnuðu verkinu, en yfirsmiðurinn hét VillafráVágá.Hann hafðiáð- ur tekið niður og flutt gamla stafakirkju á Fróni og gert við stafakirkjurnar i Vágá ogRingebu, undir stjórn Jiirgensens. Það kom sér vel, að hér voru ekki byrjendur að verki, því að viðfangsefnið var, eins og flestir munu skilja, með af- brigðum erfitt. En næsta vor var verkinu lokið, kirkjan end- urrisin og að fullu gengið frá lienni — 35 árum eftir að hún var rifin í Garmó, seld á ui)])hoði, og tvístrað út um alla sveil. Vegna glöggskjrggni tannlæknisins og seiglu gamla Þrándar eiga Norðmenn enn í dag eina kirkju, sem full vissa er fvrir, að sé frá dögum Ólafs lielga. 458 JÖRD
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.