Jörð - 01.11.1941, Blaðsíða 32

Jörð - 01.11.1941, Blaðsíða 32
mínum. Þetla jafngilti vegabréfi, hvar sem eg kom. Eg er viss um, að livergi í lieiminum, annars staðar en í Noregi, liefði Islendingi verið gerður slíkur greiði, seni mér var gerður þarna. Það var ekki því til að dreifa, að þá vantaði menn á skipin i þá daga; síður en svo. Nei, menn urðu mi.kið frekar að bíða eftir skipsrúmum, en þó var hvergi amast við þvi, að eg, íslendingurinn, væri að leita mér að atvinnu þarna. Svona löguð eru öll min kynni af Norðmönnum, og eg tel mig hamingjusam- an, að liafa fengið að kynnast þeim lieima í þeirra eigin landi. Því viljir þú fá að þekkja eitthvað til einnar þjóð- ar, þá verðurðu að liitta hana að máli þar, sem hún hýr, koma á heimili hennar og kynnast siðum hennar og menningu. Með því eina móti geturðu fengið að skvggn- ast ofurlítið inn í þjóðarsálina. Eg sé í anda norsku ströndina. Skip mitt kemur af liafi, sólglitrandi sumarmorgun. Skógarilmurinn berst á móti mér með volgum austan-andvaranum, sem er orð- inn heitur á leið sinni yfir rússnesku slétturnar. Eg stöðva skipið rétt við skerjagarðinn í dálítilli fjarlægð frá vold- ugum vita. Eg dreg upp þjóðarfána og að vörmu spori kemur bátur með hafnsögumanninn. Þetta er gamall þul- ur, grár fyrir hærum, en í andliti hans má lesa aragrúa af rúnum um baráttu við dauðann. Drættir allir eru fast mótaðir og svipurinn stálliarður. Augu þessa aldraða sjó- manns eru eldsnör, þegar hann gefur fyrirskipanir uni stefnu. Hann tekur upp í sig og spýtir um tönn. En þó að þú þættist koma auga á dauðann á næstu báru, þá myndirðu aldrei sjá honum bregða. Höndin er styrk, sem um stjórnvölinn heldur, og skipi og mönnum er borgið i lians umsjá. Þetta er hinn norski „Lods“. Hittirðu hann svo seinna á heimili hans og drekkir hjá honum kaffi og fáir að kynnast honum dálítið, þá muntu sjá, að inn- an undir stálbrynjunni slær heitt hjarta, sem ekkert aumt má sjá. — Takirðu þér svo ferð á hendur inn í einhvern af norsku dölunum — það er sama, hvort þú kemur gangandi með staf í hendi eða akandi í bifreið 466 jökð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.