Jörð - 01.11.1941, Blaðsíða 49

Jörð - 01.11.1941, Blaðsíða 49
og Halfdan Kjerulf og eru mörg lögin þeirra dýrar perlur. En það var fyrst Edward Grieg, sem tókst að reisa máttuga og víð- feðma iist á norsku þjóðlögunum. Hann tók þjóðlögin og slípaði þau eins og gimstein og greipti síðan í dýra umgjörð, eða hann samdi lögin sín í anda þjóðlaganna, svo að auðheyrt var, að þau voru af norsku bergi brotin. Rödd hans var svo máttug og sér- kennilega fögur, að hún heyrðist um heim allan. NORÐMENN OG ÚTVARPIÐ Frh. af bls. 480. í sérstakri þakkarskuld við bókmenntir Norðmanna......Sumarið 1939 ferðaðist ég í Noregi og mér fannst ég vera heima...... Robert E. Ely: .... Það er mér heiður, að mega ávarpa landa Nansens og Amundsens......... John Haynes Holmes: .... Þjóð, sem heitstrengir að láta ekki kúgast, verður heldur aldrei kúguð.....Yðar málefni er málefni vort. Þér ijerjist fyrir málstað mannkynsins alls..... Upton Sinclair: .... Ég hefi verið beðinn að ávarpa norsku þjóð- ina í útvarpi. Á fjörutiu og sex ára ferli mínum sem rithöfund- ur og ræðumaður hefi ég aldrei nálgast neitt hlutverk, sem ég hefi tekið að mér, með meiri auðmýkt......Orð eru ódýr Kalí- forníu, en í dimniu norræns vetrar og erlendrar harðstjórnar, er hvert orð þungt hlaðið tilkostnaði..... Alla mina æfi hefi ég eftir megni verið málsvari mannlegs persónuleika gegn hvers kon- ar kúgun......Kerfi Nazismans reynir að svifta mannveruna rétt- inum, til að leita sannleikans og tjá það, sem hún hefir lært... Hvort mun það takast, að velta þessum æðstu réttindum úr hásæti og setja Mólokk í staðinn? Þetta í oss, sem vér nefnum samvizku og Guð, neitar að trúa því...Þér, Norðmenn, eigið gamla mcnn- ingu og fornar dyggðir....Neytið daglega þessarar andlegu fæðu eins og hins daglega brauðs. Kennið börnum yðar bænir og söngva um það, þvi af öllu, sem er árí.ðandi, liggur þó mest á því, að æskulýð yðar verði ekki stolið..... Kennið þeim fórnfýsi, sann- leika og frelsis vegna....í landi voru er gamalt orðtak um, að uppreisn gegn harðstjórn sé hlýðni við Guð. Sá, sem framkvæmir þetta, mun finna, að með mótspyrnunni kemur kraftur til hennar. .... Hvað segir ekki Ritningin: „Vertu trúr allt lil dauða og ég mun gefa þér kórónu lífsins." Lewis Mumford: .... Það er reynt að halda því að yður, að lýðfrelsi sé úr sögunni. Trúið því ekki. Nú fyrst er það að byrja að sýna krafta sína....... Síðustu þrjú árin hefi ég, sem frétta- Frh. á bls. 490. 483 J ÖRÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.