Jörð - 01.11.1941, Blaðsíða 86

Jörð - 01.11.1941, Blaðsíða 86
í eldi. Húsaleiga var ekki nefnd á nafn. Alls voru um 4000 manns í bænum, á móti 10000 áður. — Peningamál- unum varð og að finna nýjar aðferðir. Þjóðverjar höfðu haft með sér sérstakar ávísanir á mörk, er ekki mátti nota nema í hernumdu löndunum, og greiddu með þeim. Þeir keyptu sem sagt mikið í fyrstu, en smámsaman tólcst að takmarka það, ijæði með samningum og undirmál- um við kaupmenn. Við tókum það upp eftir Þjóðverj- unum að búa til okkar eigin „peningaseðla“ sjálfir — og dugði vel. ENSKU HERSKIPIN skutu daglega inn yfir hæinn og var liert á þeirri skolhríð eflir því, sem lengra leið. Ivom það fyrir, að horgarar misstu lífið af þeim sökum. Við áttum hvern dag von á áhlaupi bandamanna, og Þjóð- verjar tóku nú að undirbúa burtför sína úr bænum með stórkostlegum skemmdarverkum. Þetta fór m'i heldur að taka á taugar manna, einkum eldra fólks, og rak að því, að það hafðist flest að mestu við í neðanjarðarbyrgjum, sem að vísu voru til annars ætluð og betur fallin. Öruggasta og stærsta bvrgið var að sama skapi óliollt til langdvala, og reyndi bæjarstjórn- in að vara við þessu. En hér reyndist fordæmið sem endra- nær fortölum drýgra, því aðvaranirnar komu fyrir ekki. En þegar ég kvöld nokkurt fann þarna konu mína og barn og tók þau með mér lieim, með nokkrum gaman- yrðum til mannfjöldans, komst þó lireyfing á tuskurnar. Eftir það var lióf á aðsókn manna þangað, unz þýzku sprengjuflugvélarnar komu til skjalanna. ENDA ÞÓTT liugarástand bæjarbúa kæmist í vonum hetra lag, elnaði mönnum óþolinmæðin yfir sein- læti handamanna. Öðru hvoru náðu þeir þó nýjum lier- stöðvum frá Þjóðverjum. Ensk lierskip voru stundum svo nærri, að veifa mátti til þeirra. Enski ræðismaðurinn hafði horfið, ásamt starfsmönn- um sínum, er Þjóðverjar tóku bæinn. Ég þekkti hann per- 520 jöbð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.