Jörð - 01.11.1941, Blaðsíða 101

Jörð - 01.11.1941, Blaðsíða 101
Stiklur * IEFTIRFARANDI máli verður reynt að veila svolítið nánari hug- mynd um lífið i Noregi nú upp á síðkastið, með þvi að stikla laus- lega á nokkrum atburðum, stærri og smærri, er gerzt hafa þar í landi í sumar, er leið og nú í haust. Heimildin er blað norsku stjórn- arinnar i Lundúnum, Norsk Tidend. Þarf varla að geta þess, að margs er látið ógetið hér af álíka efni og hér er birt, rúmleysis vegna. Og mælast viljum vér til, að menn virði oss til hægri vegar, að upptalning þessi verður ekki svo ljós, sem skyldi, nema fyrir nokk- uð kunnuga, vegna þess að ekki er rúm fyrir skýringar. Hitt hyggj- um vér, að dálítill iestur í „annál“ þessum skilji eftir i huga lesandans almenna hugmynd um ástandið, er fari nærri réttu. Röð atburðanna eftir tímatali treystum vér oss ekki til að framkvæma, vegna þess, að heimildin veitir ekki fullnægjandi efni til þess. Yfir- leitt tekið mun þó nokkurt samhengi milli tímatalsins og röðun- arinnar hér. /i O ODDVITAR stétta og stéttarfélaga, er ná yfir allan Noreg, * *f senda Terboven mótmæli gegn áleitni og yfirgangi Nazista. Allir kallaðir saman í Stórþingssalnum fram fyrir Terboven, að viðstöddum stjórnmálaritstjórum Oslóarblaðanna. Nöfn hinna stefndu lesin upp; þá löng þögn. Að þvi búnu las Terboven upp langa yfir- lýsingu með mjög óviðurkvæmilegu orðbragði; þeir ættu allir mik- ið ólært; kallaði síðan 5 þeirra sérstaklega fram og kvað þá myndu fá gott næði til að ígrunda málin; voru þeir þar með handteknir. — Öll vísindafélög, er lilut áttu að máli, voru afnumin. Hin félög- in fengu „trúnaðarmann“ til umsjónar sér. Afsettur forsetinn í Kennarasambandi Noregs og i staðinn sett- ur „hirð“stjórinn Orvar Sæther. Kennurum hótað stöðusviptingu, ef þeir segi sig úr sambandinu. Jafnframt bannað að halda fundi í félögum shambandsins eða gera samþykktir án leyfis hins nýja forseta, sem er fulltrúi hins þýzka landstjóra (,,kommisarisk“), eins og þeir eru yfirleitt, hinir nýju einvöldu oddvitar í félagsmálum Noregs. Héraðslæknarnir í Osló senda mótmæli vegna N.S.-ofbeldis í embættisveitingu. Félag menntaskólakennara knýr stjórnardeildarfulltrúa mennta- mála til undanhalds. Hann hafði sent út fyrirspurnir um stjórn- málaafstöðu hvers einstaks. 3. Júlí birtu norsku blöðin áskorun til þjóðarinnar um að taka þátt í styrjöldinni gegn Rússum. Undirrituð voru 21 stéttarsamband, er stóðu að mótmælaskjali þeirra 43 í Júní. Undir því skjali stóðu hinsvegar nöfn forseta sambandanna, undirskriftunum til staðfestu, jörð 535
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.