Jörð - 01.11.1941, Blaðsíða 105

Jörð - 01.11.1941, Blaðsíða 105
skylda þessi til vindhelds fatnaðar, að því er verksmiðjur og verzl- anir snertir. Áður var búið að gera ullarteppin upptæk. Þýzka ríkið „á“ nú öll blöð Alþýðuflokksins norska og „lánar“ N.S. þau. 1. Febr. 1941 nám útflutningur frá Noregi til Þýzkalands (frá upphafi hernámsins?): Kaffi 1277 tonn, egg 133 tonn, smér og smér- líki 5819 tonn, ket og niðursuða 5819 tonn; á tímabilinu 1. Jan. 1941 til 1. Júlí: rjómi 40 tonn, mjólk 5108 tonn, oslur 1106 tonn. í nánd við Osló er nú nýlega stofnsett fangelsi, sem er stærst í Noregi. Jafnframt var kunngerð tilskipun um það, að dómsmála- ráðherrann eða hver, sem hann gefur umboð lil þess, hafi rétt til að setja í varðhald hvern norskan þegn, er hann (eða sá) tel- ur tortryggilegan frá stjórnmálasjónarmiði. Af 33 hreppstjórum (,,lensmenn“) i Hörðalandi er aðeins 1 i N.S. 2 Björgvinjarbúar skotnir fyrir njósnir; dæmdir 15. Ágúst. 13. September var ritstjóri „Fritt Folk“s gerður að forseta hlaða- sambands Noregs. Jafnfamt var stjórn sambandsins tilkynnt, að hún ætti ekkert erindi á skrifstofu þess. í sömu svifum var skipt um ritstjóra við „Aftenposten“, sem er stórhlað i Osló. Stjórnmála- ritstjóri blaðsins var látinn dúsa % mánuð í fangahúðum og þegar honum var sleppt, var húið að taka hús hans til „menningarþarfa“. 23. Október skrifar „Fritt Folk“ i yfirskrift greinar: Verzlunar- slétt Oslóar er bæli fjandskapar gegn N.S. og Þjóðverjum. Æskulýðurinn í Björgvin sætir nú sérlegum ofsóknum af hálfu Gestapo. (1/11 ’41). Stockholms-Tidningen segir frá því 25. Október, að sunnudagur- inn næstur á undan hafi verið einsdæmi í sögu Noregs: þá hafi allur kristnilýður landsins af öllum trúarstefnum sameinazt í bæn kl. 9 árd. Þetta er fyrsti ávöxturinn af hirðishréfi þeirra Berggravs, Iiallesbys og Öhrns og fundar, er fyrir forgöngu þeirra var hald- inn i Osló, en þar var samþykkt af fulltrúum allra kirkjulegra flokka (að meðtöldum fríkirkjumönnum) að mynda þjóðlega sam- fylkingu. (1/11 ’41). Einn af „ráðherrunum“ i Osló er tekinn upp á því, til þess að afla sé áheyrenda, að koma að óvörum fram i kvikmyndahúsum og láta læsa dyrunum. (N.T. 1/11 ’41). Leikarar Osló-borgar hafa enn staðið af sér nýja áleitni N.S. (1/11 ’41). Stjórn stúdentafélagsins i Þrándheimi rekin og N.S.-einvaldur tekinn við. (1/11 ’41). Grein prófessors Worm-Miillers er einnig hirt hér á Norsku, bls. 532—534, vegna tilmæla Norð- manna í I.undúnaborg. JÖRD 539
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.