Jörð - 01.06.1943, Blaðsíða 5

Jörð - 01.06.1943, Blaðsíða 5
• nefndri grein, með „hæfilegu“ yfirlæti, á me'ðan óséð er, hvernig bau mál ráðast. Og það er ekkert sérstakt við það að athuga annað en það, að þó að slíkt og þvílíkt megi liklega heita nokkuð eðlileg varúðarráðstöfun af margra hálfu, þá er óneitanlega stórmann- lcgra og heillavænlegra að reyna i fullri alvöru að gera sér grein fyrir þeim rökum, sem fram eru lögð i greininni — og draga hrein- lega og hispurslaust af þeim þær ályktanir, er réttar virðast verai og láta sér lynda útkomuna í því trausti, að eftir allt saman sé sannleikanum einum treystandi og honum sé alltaf vel treystandi °g að enginn þurfi að skammast sin fyrir að aðhyllast liann og að það sé þrátt fyrir allt notalegt að vita með sjálfum sér, að mað- ur sé meðal þeirra, er aðhylltust hann sjálfkrafa í upphafi og drógu aðra með sér til viðurkenningar á honum. Að þvi er snertir greinina „Bandaríkin og vér“ sérslaklega, þá er þess vel gætandi, að þar er ekki tekið ftam, hvað vér eigum að gera til að rækja skyldu vora gagnvart Bandaríkjamönnmn sem náúngum vorum, vinum og varnarmönnum. Það er sagt þar, að ef vér kærum oss um að fá að vita það, þá muni oss verða það ljóst — ■ smámsaman Ijósara og Ijósara. Þá skal þeirri bendingu snúið til þeirra lesenda vorra, sem það kynni að henda (eða hafa hent) að heyra talað um, að JÖRÐ sé... o.s.frv., að hugleiða, hvort umræðandi muni ekki hafa horn i siðú JARÐAR vegna einhvers flokks eða fyrirtækis, er kynni að lita á hana sem óþægan ljá í þúfu. JÖRÐ liefur sagt afdráttarlaust mein- ingu sína um fleira en afstöðu íslendinga til Bandaríkjamanna! Og það eru m.a.s. kannski fleiri en þeir, er sjálfa svíður undan sann-1 leiksorði JARÐAR, sem finnst hún í veginum fyrir sér! Að lokum nokkur orð til hinna vafalaust mörgu, er af góðurrt hvötum, en (að'voru áliti) minni skilningi en skyldi, snúast meira og minna öndverðir gegn skoðunum þeim, sem fram eru settar í greininni „Bandaríkin og vér“, einkum þeirri, að vér Íslendingaí1 eigum ráðnum huga að stunda af alúð og samkvæmni vinátt- una við Bandarikjamenn. Þeim vill JÖRÐ leyfa sér að benda á eftirfarandi atriði: Málefni standa þannig, að það er óumflýjan- legt, að íslenzka þjóðin og Bandarikjamenn hafi mikið saman að sælda á næstu árúm (a.mk.), ekki að eins vegna dvalar herliðs þeirra hér, heldur og yfirleitt. Nú vita allir, að Bandarikjamenn eru áhrifasterk þjóð á svo að segja öllum sviðum, að sú þjóð ú flest til innan sinna vébanda bæði til hins betra og verra, að húú er voldugasta þjóð heimsins og að liún tekur nokkuð geyst hverja stefnu, sem hún tekur. Af þessu virðist ekki ýkjavandasamt að úraga þá ályktun, að það væri óhyggilegt og gæti haft á ýmsan bátt vondar afleiðingar fyrir þjóð i aðstöðu íslendinga að taka sér ekki ákveðið fyrir hendur að reyna að kynnast bandariskú Jörð 99
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.