Jörð - 01.06.1943, Qupperneq 6

Jörð - 01.06.1943, Qupperneq 6
Jjjóðinni í'étt og kynnast henni ítarlega eftir því, sem unnt er af löluðu og rituðu orði. Það er fyrsta skilyrði þess að geta lcosið og hafnað raunverulega frjálst og af viti — svo að ekki sé fleira nefnt að þessu sinni. , Bandaríkjamaðurinn Stanley Jones — hinn frægi og göfugi trúboði og rithöfundur — hefur einhverntíma orðað algilt lifs- lögmál á þessa leið: „Fleygðu þér i faðm þess, er verða vill, og kristnaðu það“ („jump into the unevitable and evange- lize it“). Nú eru tímar einstakra umbyltinga. Á mörgum hinum mikilvægustu sviðum virðast róttækar breytingar standa fyrir dyr- um. Þetta er alþjóðlegur byltingatími — en ekki sízt fyrir vora þjóð, sem svo er ástatt um, sem lýst var í greininni „Bandaríkin og vér“. Á slíkum tíma hefur lítilmannlegur hálfkæringur engin fyrirheit. Þá skal það reynast öruggast, að bera höfuðið hátt, vera frjálsmannlegur, heill og hlýr, — en ekki hitt, að vera tortrygg- inn bæði á sjálfan sig og aðra. Þá skal það reynast affarasælast að fleygja sér liiklaust í faðm þess, sem verða vill ■— breyta því bara til sinnar myndar í krafti hins heilbrigða sjálfstrausts, liins glaða lífsþróttar og kristinnar trúar. Og það skal tekið fram, að þó að JÖRÐ mæli afdráttarlaust með heilli og hlýrri vináttu af hálfu þjóðarinnar, sem þrátt fyrir is- kalt nafn þarf engan veginn að bera klaka í brjósti, i garð Banda- ríkjamanna, þá á það ekkert skylt við, að ritstj. sé horfinn frá æskuhugsjón sinni um náið samband við Norðurlönd. Norðurlönd til annarar handar, Norður-Ameríka til hinnar: Það er ósk vor um nánustu framtíðarvini íslenzku þjóðarinnar. En niður með alla einangrunarstefnu, sem ekki er annað en flótti frá þvi óumflýjan- lega, tortryggni alin upp af vanmetakennd, eðlileg kannski en ósamboðin þó frjálsbornum mönnum. Þjóð, er ber virðingu fyrir sjálfri sér, glatar ekki sjálfri sér með lijartanlegri afstöðu gagn- vart vinaþjóð. Skugginn af einangrunarstefnu er „ástand“. Láns- og leigukjarahjálp við Rússa TTM MIÐJAN Marsmánuð sl. gaf Stettinius, forstjóri „láns- og leigu“-kjara-hjálpar Bandaríkjanna við samherja sína, út skýrslu, að gefnu tilefni, um aðstoðina við Rússa. Þeir liöfðu þá íengið 1,825,600,000 dollara virði, og er það helmingi minna en Bretar hafa fengið, en Bretar höfðu þá líka staðið helmingi leng- ur í ófriðnum. Síðustu 12 mánuði höfðu 29% af öllum „l.o.l.“-kjara úlflutningnum farið til Rússa. Helmingur allra skriðdreka, sem út hafa verið fluttir með „l.o.l.“-kjörum, liefur farið til Rússa; 40% orustuflugvéla sömuleiðis. 100 JÖBÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Jörð

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.