Jörð - 01.06.1943, Qupperneq 8

Jörð - 01.06.1943, Qupperneq 8
j Mjög er þa'ð athyglisvert, hve hugur almennings i lönd- suin Bandamanna virðist þyngjast í garð Þjóðverja eftir því, sem á styrjöldina líður. Ég á hér ekki við liinn beina hernaðaráróður, sem liafður er uppi til þess að lierða liugina, heldur miklu fremur greinar og bækur þeirra manna, sem eru að brjótast fram til einhverra úrlausna um það, hvernig eigi að vinna friðinn. Vera má, að þetta sé fylgi-fyrirbrigði styrjaldarinnar og hverfi að einhverju leyti um það bil, sem liún er á enda Iiáð. Hitt býður mér þó freinur í grun, að hér sé um að ræða nýja hugarstefnu með veslurlandamönnum i garð Þjóðverja; liugarstefnu, sem bókstaflega gætti ekki eftir heimsstyrjöldina fyrri, nýtt mat á eðli og þjóðareinkennum þýzku þjóðarinnar og nýr skilningur á stöðu hennar i samfélagi þjóðanna. Ef svo væri, þá er liér að skapast gegn möndulveldun- um, og sérstaklega Þýzkalandi, ósýnilegur her, sem gæti orðið þvi eins þungur í skauli og allar flugvélar, stór- skotadeildir og skriðdrekasveitir Bandamanna til samans. Yfirleitl lield ég, að segja megi, að allur þorri manna gcri sér nú Ijóst, að enginn friður getur orðið varanleg- ur, nema hann byggist á einarðlegri viðurkenningu stað- réynda, sem menn gengu alveg framhjá í Versölum 1919. Ég get ekki varizt því, að mér finnst sem lcenna megi þyngri óm af slikri kröfu nú þegar, en þá. Og þó að yfirlýsingar stjórnmálamanna sé bezt að taka jafnan með nokkurri varúð, þá býst ég við að gera megi ráð fyrir hja forustumönnum Bretlands og Bandaríkjanna sterkan vilja á að endurtaka ekki axarsköflin frá 1919. Eftir síðustu heimsstyrjöld markaðist framlcoma Banda- manna af tvennu. Annars vegar var grátið meðaunikv- unartárum yfir liinni sigruðu þjóð, liins vegar var látið hvina í svipuól sigurvegarans yfir höfði hennar. Hvor um sig hefði þessi aðferð, ef til vill, getað komið einhverju til leiðar um það, að knýja Þjóðverja til hlýðni við al- mennar leikreglur í samfélagi þjóðanna. En þegar báð- um var beitt jöfnum höndum, hlaut niðurstaðan að verða ósigur sigurvegarans, eins og þegar tók að koma á dag- 102 Jörð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Jörð

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.