Jörð - 01.06.1943, Blaðsíða 9

Jörð - 01.06.1943, Blaðsíða 9
inn upp úr 1926. Svipunni var livergi heitt nema í því eina máli, þar sem línkind var nauðsynleg. ÞaS var í skaðahótaákvæðum Versalasáttmálans. Þau voru jafn- háskasamleg í sínum miskunnarlausu fjárkröfum, eins og undanslátturinn og linkan í öllu því, sem laut að liern- aðarlegri, stjórnmálalegri og menningarlegri framtið Þýzkalands, reyndust slcaðvænleg. Það er að vísu jafnan hægast að sakast um orðinn lilut og stjórnmálaleiðtogar Bandamanna áttu sér ærnar málsbætur. Mjög fáum mönn- um var í þá daga orðið Ijóst eðli þjóðarinnar, sem hér var átt í höggi við. Auk þess voru mál þessi sköpuð og skorin á tíma mikils ölduróts tilfinninganna. Menn hugs- uðu með hjartanu en ekki heilanum. Undir eins og styrj- öldinni var lokið, tóku Englendingar að miklast af því, að þeir væru „had liaters“, — ónýtir hatendur, eins og hatur eða ekki liatur ætti neitt skylt við raunliæfar úr- lausnir þess voða-vanda, sem fyrir lá: að skapa heim- inum varanlegan frið og sæmilegan farnað. Tilfinninga- vellan lagðisf eins og svæfandi þoka yfir viðhorf manna til þýzku þjóðarinnar, fól þeim liana sýn, eins og hún raunverulega er, — markmið hennar og framtíðarhlut- verk, eins og liún skjmjar það sjálf. Það er auðvelt að átta sig á því nú eftir á, hvers vegna svona hlaut að fara. I gegnum alla fyrri heimsstyrjöld- ina og aðdraganda hennar hafði Þýzkaland aldrei fylli- lega kastað grímunni og mjög fáir menn höfðu af veru- legri sögulegri skarpskyggni reynt að komast að raun um, hvað á bak við hana byggi. Menn litu á Þýzkaland sem heimkynni skáldskapar, vísinda og tónlistar, land Goethes, Wagners og Scliillers. Það var ekki gengið inn í hugina almennt, að það var líka land Ficlites og Nietzsches og — Friðriks mikla. I stuttu máli: menn blekktu sig með Loreleisöng og ölstofurómantík, en leyfðu sér ekki að sjá hlutina í hinu kalda, bjarta ljósi veruleikans. En nú er þessu öllu farið á annan veg. Það kunna ennþá að vera lil á Vesturlöndum draumóramenn, sem hugsa sér Þýzkaland sem land heimspekinga og skálda, en Jörd 103
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.