Jörð - 01.06.1943, Síða 12

Jörð - 01.06.1943, Síða 12
Hann og vildustu vinir hans hafa komizt til þeirra valda, sem þeir hafa, af þvi að þeir eru sú manntegund, sem þýzkur maður dáir mest. Hugsjónir hans hafa orðið á- kvarðandi fyrir atferli þjóðarinnar og markmið af því, að þær áttu sér rætur í hrjósti hvers þýzks manns. Og það er svo langt frá því, að Prússland sé í þessu efni sekara en önnur ríki Pýzkalands. Ef Bandamenn þykjast eiga mikils í að liefna um það, er þessari styrjöld lýkur, þá er þess að minnast, að fyrstu og voldustu fjárliags- legir stuðningsmenn Hitlers, voru ekki Prússar, heldur Rínarlendingarnir Thyssen og Röchling. í raun og sann- leika urðu prússnesku Junkararnir manna síðastir til þess að ganga Hitler á hönd. Enginn sparn við áhrif- um lians af jafn óbifanlegri þrjózku, eins og erkijunk- arinn Hindenhurg. Allt þetta er að verða mönnum ljósara eftir þvi, sem á styrjöldina líður, og um leið deyr út sú lijátrú, að eitt riki Þýzkalands sé öðru sekara um Nazismann og styrj- öld þá, er hann hefur steypt yfir heiminn, og að marka- lína verði dregin milli Nazismans og þýzku þjóðarinn- ar. Menn eru hættir að láta það blekkja sig, að Dresden var miklu ástúðlegri borg en Berlín að heimsækja, og að Bajarar voru miklu geðfelldara fólk að hitta á sumar- ferðalögum en Prússar. Nú hafa allir hermenn þá sögu að segja, að engir berjist með meiri grimmd, en Saxar og Bajarar, og sömu söguna hafa íbúar hernumdu land- anna að segja. ÞVf var haldið fram í hinum lýðfrjálsu löndum, — og við þann tón kveður enn, — að það tjái ekki að taka sér það vald, jafnvel fyrir sigurvegara, að fyrir- skipa fjölmennri þjóð um það, hvaða stjórnarform og lög hún skuli húa við í landi sinu. Þessu er haldið fram í nafni lýðræðis og sjálfsákvörðunarréttar þjóðanna. En ég er mjög efins um, að fært þyki, að lokinni þessari styrjöld, að lialda þá reglu almennt í gildi, hvaða af- leiðingar, sem það kann að hafa fyrir smáþjóð eins og 106 JÖRÐ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.