Jörð - 01.06.1943, Qupperneq 14

Jörð - 01.06.1943, Qupperneq 14
Eftirtektarverð eru i því sambandi orð Roberts Van- sittarts í bók hans, Black Record, 1941: „Takið ekki gild orð nokkurs Þjóðverja um það, að liann hafi viljað þola slíkt uppeldi. Látið ekki blekkja yður af þeirri teg- und Þjóðverja, sem fullyrða, að þeir hafi skömm á of- beldi og grimmdarverkum, en hafi aðeins neyðst til að fremja þau af drottinhollustu við föðurlandið. Ef faðir manns er atvinnumorðingi, þá ber manni að aðstoða lög- regluna við að handsama hann, — en ekki steypa sér út í sömu atvinnugrein. Það, sem máli skiptir, er ekki það, hverju Þjóðverjar lýsa yfir, heldur hitt, hvernig þeir hreyta við nágranna sina.“ ÞÓ AÐ Norðurálfan eigi langt í land um það, að mynda samræma heild í andlegum efnum, þá hefur hún komizt merkilega langt í því á ýmsum sviðum hins efnislega lífs. í viðskiptum, fjármálum, vísindum, sam- göngum, jafnvel löggjöf, réttarfari, dómgæzlu, eru þjóð- irnar orðnar svo ákaflega liáðar aðgerðum hver annarr- ar, að það er í raun og veru ekki annað en úrelt hug- mynd, að ein þjóð hafi ekki rétt til þess undir neinum kring- umstæðum, að hlutast til um innri málefni annarar þjóðar. Það má fullyrða, að það verði m. a. árangurinn af þess- ari styrjöld, að gera alveg útaf við þessa að sumu leyti úreltu hugmynd, sem stendur í svo nánum tengslum við pólitíska frelsisbaráttu ýmsra smáþjóða frá öldinni, sem leið. Þegar jafnvægi og lieilbrigði iiinnar miklu heild- ar er í veði, vegna innra skipulags og þarafleiðandi framkvæmda eins meðlims hennar, þá verður þessi af- skiptaleysisregla glæpsamlegt axarskaft. Þessi nýi skiln- ingur, á afskiptarélti einnar þjóðar um innri málefni annarar, verður vafalaust misnotaður, — en hann verð- ur ofan á. Samkvæmt honum munu Rússar að öllum líkindum breyta frá grunni stjórnskipulagi Eystrsaltsríkj- anna, og liafa á þeim annars konar hald, en þeir höfðu fyrir slrið. Og þessum skilningi verður heitt fyrir um afskipti Bandamanna af innri málefnum Þýzkalands, ef 108 JÖRÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Jörð

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.