Jörð - 01.06.1943, Side 20

Jörð - 01.06.1943, Side 20
Hið stjórnarfarslega frelsi varð grundvöllur hinna stór- felldustu kjarabóta og framfara á öllum sviðum, ekki livað sízt eflir að ísland varð alveg fullvalda ríki aftur. Saga íslands sýnir því glögglega, livorl stjórnarfyrirkomu- iagið muni lienta því betur. íslenzka þjóðin mun elcki vera í vafa um, að hún vill starfa áfram á grundvelli lýð- frélsisins. Hvernig er þá það lýðfrelsisfj’rirkomulag, sem Islandi mundi henta bezt? — því eins og kunnugt er, getur þar verið um nlismunandi stefnur að ræða. Stjórnarskrá fslands, sú sem nú gildir, segir, að stjórn- skipulagið sé þingbundin konungsstjórn. Þetta stjörnskipu- lag var ákveðið liér eftir danskri fyrirmynd og hlaut að vera svo, á meðan ísland var í stjórnmálalegu sam- bandi við Danmörku. En stjórnskipulagið í Danmörku var, eins og i mörg- um öðrum konungsríkjum Evróþu, sniðið eftir stjórnar- fyrirkomulaginu i Bretlandi. Þar stóð vagga þingræðis- ins og þaðan breiddist það út til annara ríkja. Bandaríkjunum, þar sem einmitt svo margt var snið- ið eftir enskri fyrirmynd, komst þó þingræðið ekki á, hvorki í upphafi, er stjórnarskráin var samin, eftir að frelsisstríðinu lauk, né síðar. Liggja til þess söguleg- ar ástæður. f lýðræðisrikjum nútímans liefur skipting ríkisvaldsins verið byggð á þrískiptingu þeirri, sem Mon- tescpiieu* setti fram í hinu fræga riti sínu L’esprit des lois.** Samkv. kenningu lians skiptist ríkisvaldið í þrjá þætti, löggjafarvald, framkvæmdarvald og dómsvald, og lagði hann mikla áherzlu á, að hvert um sig væri sem greinilegast aðskilið frá hinum. í Bandarikjunum var strax frá upphafi lögð áherzla á að halda þessu þrennu aðskildu og hefur svo verið síðan, en í Bretlandi hefur þróunin hinsvegar gengið í þá átt, að rikisvaldið hefur * frb. mongteskjö. R i t s t j. ** frb. lespri de lúa; þýðir: andi laganna. — Ritstj. 114 JORÐ
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Jörð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.